Eldri Skýrslur - RNF / Flugslysanefnd Skýrslur gefnar út af Rannsóknarnefnd flugslysa (RNF) eða af Flugslysanefnd Síða 16

Hér er hægt er að nálgast allar útgefnar skýrslur RNF aftur til ársins 2000. Ef óskað er eftir eldri skýrslu RNF eða Flugslysanefndar má senda skriflega beiðni um það á netfangið RNSA@RNSA.is. Reynt verður að verða við beiðnum um eldri skýrslur eins og verkefnastaða stofnunarinnar leyfir. Þó skal haft í huga að vegna núgildandi laga um persónuvernd, þá mun RNSA yfirfara viðkomandi skýrslu og fjarlægja persónugreinanlegar upplýsingar áður en skýrslan er afhent. Jafnframt verður leitast við að birta viðkomandi skýrslu á vef stofnunarinnar.

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Alvarlegt flugatvik TF-JMK (Fairchild SA 227-AC) á Akureyrarflugvelli

Lá við slysi þegar vörubifreið var ekið fyrir flugvél í flugtaki.

Skýrsla 31.05.1996
Flugsvið

Accident N904WA in Innri-Njarðvík

The aircraft crashed near Innri-Njarðvík after loss on RH engine power.

Skýrsla 31.05.1996
Flugsvið

Flugslys TF-ELS (Cessna 172) í Glerárdal í Eyjafirði

Flugvél flaug í Tröllatind í Glerárdal á leiðinni til Reykjavíkur frá Akureyri.

Skýrsla 14.09.1995
Flugsvið

Flugslys TF-VEN (Partenavia P-68C) í Geitahlíð sunnan við Kleifarvatn

Flugvél flaug  í fjallið Geitahlíð, sunnan við Kleifarvatn, á leið sinni frá Reykjavíkurflugvelli til Selfoss.

Skýrsla 30.06.1995
Flugsvið

Flugslys TF-ELI við Snæfell

Þyrla missti hæð er hún flaug upp úr jarðhrifum án þess að snúningshraði hreyfils væri nægur.

Skýrsla 31.07.1990
Flugsvið

Accident C-GILU at Reykjavik Airport

Report on aviation accident at Reykjavik Airport.

Skýrsla 02.08.1988
Flugsvið

Flugslys TF-ORN (PA-31-350) í Ísafjarðardjúpi

Flugvélin var í ferjuflugi frá Akureyrti til Ísafjarðar. Samband við flugvélina rofnaði áður en flugvélin kom að Skutulsfirði. Í ljós kom að flugvélin hafði farið í sjóinn og sokkið.

Skýrsla 21.01.1987
Flugsvið

Flugslys TF-PQL (Cessna 172) í Fljótavík á Hornströndum

Flugvél hlekktist á í flugtaki með þeim afleiðingum að hægra aðalhjólstellið slitnaði af.

Skýrsla 05.07.1986
Flugsvið

Flugslys TF-ORM (Piper PA-23-250) í Ljósufjöllum á Snæfellsnesi

Flugvélin brotlenti í Ljósufjöllum á Snæfellsnesi

Skýrsla 05.04.1986
Flugsvið

Flugslys TF-FLO (Fokker F-27-200) á Reykjavíkurflugvelli

Hætti við flugtak og rann út af flugbrautarenda.

Skýrsla 10.03.1986
Flugsvið