Eldri Skýrslur - RNF / Flugslysanefnd Skýrslur gefnar út af Rannsóknarnefnd flugslysa (RNF) eða af Flugslysanefnd Síða 4

Hér er hægt er að nálgast allar útgefnar skýrslur RNF aftur til ársins 2000. Ef óskað er eftir eldri skýrslu RNF eða Flugslysanefndar má senda skriflega beiðni um það á netfangið RNSA@RNSA.is. Reynt verður að verða við beiðnum um eldri skýrslur eins og verkefnastaða stofnunarinnar leyfir. Þó skal haft í huga að vegna núgildandi laga um persónuvernd, þá mun RNSA yfirfara viðkomandi skýrslu og fjarlægja persónugreinanlegar upplýsingar áður en skýrslan er afhent. Jafnframt verður leitast við að birta viðkomandi skýrslu á vef stofnunarinnar.

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Accident N5030Q (Cessna 310) about 50 NM west of Keflavik

On February 11, 2008, about 16:11 coordinated universal time, a Cessna 310N, N5030Q, was presumed to have sustained substantial damage when the pilot reported ditching in the Atlantic Ocean, approximately 50 NM to the west of Keflavik, Iceland. The airplane was being ferry-flown from the United States to Bulgaria. The NTSB investigated the accident and issued the report. The Icelandic AAIB (RNF) nominated an ACCREP to the investigation.

Skýrsla 11.02.2008
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-RLR (Cessna 172) á Úlfsvatni, Arnarvatnsheiði

Flugvélin féll í vök í akstri á ísilögðu vatni.

Skýrsla 28.12.2007
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-JXF (Boeing 737-800) á Keflavíkurflugvelli

Flugvélin var í leiguflugi með 187 farþega og eitt barn frá Antalya í Tyrklandi. Vegna langs flugtíma var aukin flugáhöfn og þjónustuáhöfn um borð (þrír flugmenn og 7 flugverjar). Um klukkan 02:00 lenti TF-JXF á flugbraut 02 á Keflavíkurflugvelli og endaði utan akbrautar November. Rannsóknin beindist að fjarskiptum, viðnámsmælingum flugbrauta, flugáætlanagerð og þreytu flugmanna.

Skýrsla 28.10.2007
Flugsvið

Flugumferðaratvik FXI123 (Fokker 50) og TF-FTN (Piper Seminole)

Flugumferðaratvik FXI123 (Fokker 50) og TF-FTN (Piper Seminole) þann 7. september 2007. FXI123 var í blindaðflugi að flugbraut 19 er hann fékk árekstrarviðvörun vegna TF-FTN sem var í blindflugsæfingum við RK NDB.

Skýrsla 07.09.2007
Flugsvið

Flugslys TF-OND (Cessna 152) er brotlenti norðaustur af Búðavatnsstæði á Reykjanesi

Flugnemi ásamt flugkennara var að æfa hægflug og missti flugneminn stjórn á flugvélinni. Flugvélinni var brotlent í hraunlendi norðaustur af Búðavatnsstæði í Suðursvæði. Flugkennarinn og flugneminn sluppu án teljandi meiðsla. Í skýrslunni er eftirfarandi tilmælum beint til flugkennara. Rannsóknarnefnd flugslysa beinir þeim tilmælum til flugkennara að gæta þess að flughæðir í æfingum séu nægjanlegar til að tryggja öryggi flugæfinga.

Skýrsla 09.08.2007
Flugsvið

Flugslys TF-SIF (SA365N) við Straumsvík

Þyrla Landhelgisgæslunnar var nauðlent á sjó eftir að annar hreyfill hennar missti afl.

Skýrsla 16.07.2007
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-ATX (B747-200) í Ungverjalandi

Rannsóknarnefd flugslysa í Ungverjalandi hefur gefið út skýrslu er varð þegar Boeing 747-200 lenti í Búdapest á leið sinni frá Ítalíu til Sameinuðu Arabísku furstadæmanna eftir að áhöfnin varð vör við að eiturgufur bárust í flugstjórnarklefann.

Skýrsla 14.07.2007
Flugsvið

Accident of N442MT (Cessna 337) at Reykjavik Airport

Front engine power loss and left main landing gear collapse during landing.

Skýrsla 23.05.2007
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-BCX (Yak-52) á lendingarstaðnum við Brekkukot

Fór framyfir brautarenda í lendingarbruni.

Skýrsla 22.05.2007
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-FAC (Bellanca) við Melgerðismela

Einkaflugmaður var í lágflugi yfir flugvöllinn á Melgerðismelum í Eyjafirði þegar hreyfill flugvélarinnar missti afl. Flugmaðurinn nauðlenti flugvélinni á Eyjafjarðabraut.

Skýrsla 28.03.2007
Flugsvið