Eldri Skýrslur - RNF / Flugslysanefnd

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Flugslys TF-ORN (PA-31-350) í Ísafjarðardjúpi

Flugvélin var í ferjuflugi frá Akureyrti til Ísafjarðar. Samband við flugvélina rofnaði áður en flugvélin kom að Skutulsfirði. Í ljós kom að flugvélin hafði farið í sjóinn og sokkið.

Skýrsla 21.01.1987
Flugsvið