Slysa- og atvikaskýrslur

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Flugslys TF-ABB (Textron 172N) í Þingvallavatni

RNSA hefur gefið út bráðabirgðaskýrslu vegna flugslyss flugvélar TF-ABB í Þingvallavatni.

Skýrsla 03.02.2022
Flugsvið

Accident C-GWRJ (Thrush S2R-H80) at Keflavik Airport

Shortly after take-off from BIKF RWY 19, loss of engine power occurred resulting in an emergency landing.

Skýrsla 01.06.2021
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-XXL (Piper PA-12 replica) við flugvöllinn á Blönduósi

Flugmaður steig á hemla í lendingabruni með þeim afleiðingum að flugvélin hafnaði á hvolfi.

Skýrsla 04.05.2021
Flugsvið

Flugumferðaratvik TF-KFF (DA20) og TF-KFG (DA20) á Keflavíkurflugvelli

Árekstrarhætta skapaðist á lokastefnu fyrir flugbraut 01 á Keflavíkurflugvelli á milli loftfars TF-KFF og loftfars TF-KFG.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Flugvél talin með í röð inn til lendingar uns lent er 23.05.2020
Flugsvið

Sandari á flugbraut í notkun

Sandari var staddur á flugbraut 04 á Egilsstaðaflugvelli þegar flugvél TF-FXA (Bombardier DHC-8-400) lenti á flugbrautinni.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Aðkoma að sandgeymslu
Tengd hlustun á fjarskipti flugradíómanns á BIEG 26.02.2020
Flugsvið

Flugslys TF-FIA (Boeing 757-200) í lendingu á flugbraut 10 á Keflavíkurflugvelli

Þann 7. febrúar 2020 var flugvél TF-FIA í áætlunarflugi á vegum Icelandair með 166 manns innanborðs, en í lendingu á flugbraut 10 á Keflavíkurflugvelli gaf hægra aðalhjólastell flugvélarinnar sig. Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út bráðabirgðaskýrslu vegna flugslysins og er ein tillaga í öryggisátt gefin út samhliða. Er tillögunni beint til Icelandair og Cabo Verde Airlines.

Skýrslan er gefin út á ensku, þar sem margir þeir aðilar sem koma að rannsókn málsins eru ekki íslenskir.

 

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Inspection of landing gears for undersized parts 07.02.2020
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik N812AM (BAE 125 series 800A) á Keflavíkurflugvelli

Flugvél N812AM hlekktist á og rann út af flugbrautarenda eftir lendingu á flugbraut 01.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Notify tower of abnormal worse braking actions 28.10.2019
Flugsvið

Flugslys TF-KAJ (Piper PA-18-150 ) á Skálafellsöxl

Flugmaður var að kanna aðstæður til lendingar á fjallstoppi þegar hann missti stjórn á flugvélinni með þeim afleiðingum að hún brotlenti.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Forvörn og fræðsla er varðar flug í fjalllendi 17.09.2019
Flugsvið

Lokaskýrsla TF-KAY í Svefneyjum

Flugvél TF-KAY hlekktist á í flugtaki, rann út af flugbraut og hafnaði á hvolfi í fjöru.

Skýrsla 15.08.2019
Flugsvið

Flugslys TF-CRZ (PA-12 replica) á Haukadalsmelum

Flugvél fór í bratt klifur eftir flugtak og steyptist til jarðar.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Leiðbeinandi efni um stýrislæsingar 27.07.2019
Flugsvið