Slysa- og atvikaskýrslur

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Flugslys TF-ABB (Textron 172N) í Þingvallavatni

RNSA hefur gefið út bráðabirgðaskýrslu vegna flugslyss flugvélar TF-ABB í Þingvallavatni.

Skýrsla 03.02.2022
Flugsvið

Flugslys TF-ABB í Þingvallavatni

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss flugvélar TF-ABB í Þingvallavatni.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Innleiðing á ADS-B
Viðbragðsáætlun fyrir leit og björgun
Samræming á gögnum og úrvinnslu þeirra
Bætt eftirfylgni vegna símhringinga í 112 03.02.2022
Flugsvið

Accident C-GWRJ (Thrush S2R-H80) at Keflavik Airport

Shortly after take-off from BIKF RWY 19, loss of engine power occurred resulting in an emergency landing.

Skýrsla 01.06.2021
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-XXL (Piper PA-12 replica) við flugvöllinn á Blönduósi

Flugmaður steig á hemla í lendingabruni með þeim afleiðingum að flugvélin hafnaði á hvolfi.

Skýrsla 04.05.2021
Flugsvið

Flugumferðaratvik HA-LXG og TF-KFG á Keflavíkurflugvelli

Farþegaflugvél fór í fráhvarfsflug af lokastefnu þar sem kennsluflugvél flaug í veg fyrir hana.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Coupling the frequencies together to avoid multiple transmissions at the same time
Add more location references, commonly used by BIKF TWR
Change the classification of the control zones 22.08.2020
Flugsvið

Flugumferðaratvik TF-KFF (DA20) og TF-KFG (DA20) á Keflavíkurflugvelli

Árekstrarhætta skapaðist á lokastefnu fyrir flugbraut 01 á Keflavíkurflugvelli á milli loftfars TF-KFF og loftfars TF-KFG.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Flugvél talin með í röð inn til lendingar uns lent er 23.05.2020
Flugsvið

Sandari á flugbraut í notkun

Sandari var staddur á flugbraut 04 á Egilsstaðaflugvelli þegar flugvél TF-FXA (Bombardier DHC-8-400) lenti á flugbrautinni.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Aðkoma að sandgeymslu
Tengd hlustun á fjarskipti flugradíómanns á BIEG 26.02.2020
Flugsvið

Flugslys TF-FIA (Boeing 757-200) í lendingu á flugbraut 10 á Keflavíkurflugvelli

Þann 7. febrúar 2020 var flugvél TF-FIA í áætlunarflugi á vegum Icelandair með 166 manns innanborðs, en í lendingu á flugbraut 10 á Keflavíkurflugvelli gaf hægra aðalhjólastell flugvélarinnar sig. Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út bráðabirgðaskýrslu vegna flugslysins og er ein tillaga í öryggisátt gefin út samhliða. Er tillögunni beint til Icelandair og Cabo Verde Airlines.

Skýrslan er gefin út á ensku, þar sem margir þeir aðilar sem koma að rannsókn málsins eru ekki íslenskir.

 

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Inspection of landing gears for undersized parts 07.02.2020
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik N812AM (BAE 125 series 800A) á Keflavíkurflugvelli

Flugvél N812AM hlekktist á og rann út af flugbrautarenda eftir lendingu á flugbraut 01.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Notify tower of abnormal worse braking actions 28.10.2019
Flugsvið

Serious incident TF-ISF (Boeing 757-200) at Keflavik Airport

Boeing 757-200 aircraft landed on a closed RWY 01 at Keflavik Airport after declaring a fuel emergency.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Flight plans and alternate airport
Establish communication link
Review rescue and firefighting staffing
Procedure for information sharing
Shift manager on duty during nighttime
Fuel requirements for alternate airports 28.10.2019
Flugsvið