Slysa- og atvikaskýrslur Síða 4

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Flugslys TF-IFC (Tecnam P2002JF) við Hafnarfjarðarhraun

Lokaskýrsla vegna flugslyss TF-IFC er varð þegar kennsluvél af gerðinni Tecnam P2002JF brotlenti í Hafnarfjarðarhrauni. 

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Redesign W&B chart
Spin test after major change
Increased altitude for exercises
5000 ft AGL training area
Airplane GPS systems to record navigational data 12.11.2015
Flugsvið

Accident involving N610LC (DHC-2 Beaver) in Barkárdalur

About 45 minutes after takeoff the airplane crashed in the head of the valley of Barkárdalur at an elevation of 2260 feet. The pilot was severely injured and the ferry flight pilot was fatally injured in a post crash fire.

The investigation revealed that the airplane was over the maximum weight limit and its performance considerably degraded as of result of the overweight condition. The ITSB also believes carburetor icing contributed to the accident. Furthermore, the investigation revealed that VMC did not exist on the intended flight route across the peninsula of Tröllaskagi. Finally, multiple human factors issues were identified.

The ITSB issues one safety recommendation and three safety actions as a result of this investigation.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Amendment to Icelandic regulation 70/2011 09.08.2015
Flugsvið

Flugslys TF-FTM (Cessna 172) við Sandskeið

Þann 17. júlí 2015 hugðist flugnemi  í einflugi á flugvélinni TF-FTM (Cessna 172) snertilenda á flugvellinum við Sandskeið. Hlekktist flugvélinni á í snertilendingunni með þeim afleiðingum að hún hafnaði á hvolfi. Við rannsóknina kom í ljós að hliðarvindur var yfir sýndum hámarkshliðarvindi sem og að flugneminn beitti stýrum ekki rétt miðað við vindátt eftir að flugvélin snerti flugbrautina í lendingunni. Telur RNSA að vanmat á hliðarvindstyrk og vindátt séu orsök flugslyssins, auk reynsluleysis flugnemans og rangrar beitingar stýra miðað við vindátt. 

Skýrsla 17.07.2015
Flugsvið

Flugslys TF-REX (Jodel D117A) vestur af Tungubökkum Mosfellsbæ

Fór í spuna eftir flugtak og hafnaði í sjónum.

Skýrsla 11.05.2015
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik OY-HIT (AS350B2) og TF-FGB (DA-20) við Reykjavíkurflugvöll

Árekstrarhætta þyrlu og kennsluflugvélar við brautarmót.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Endurskoðun verklags vegna tilkynninga til RNSA
Endurskoðun verklagsreglna vegna heimilda til aksturs og flugtaks þegar tvær flugbrautir eru í notkun 15.11.2014
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-FGC (Diamond DA-20) nauðlenti á Sandskeiði eftir að hreyfill missti afl

Flugkennari var með flugnema í kynnisflugi í Austursvæði ofan Reykjavíkur. Í klifri í um 2200 feta hæð varð flugkennarinn var við óeðlilegt hljóð frá hreyfli flugvélarinnar. Var þá flugvélin stödd í grennd við Litlu kaffistofuna og stefndi flugkennarinn þá flugvélinni í átt að flugvellinum við Sandskeið. Skammt frá Sandskeiði stöðvaðist hreyfill flugvélarinnar og lýsti flugkennarinn þá yfir neyðarástandi og nauðlenti flugvélinni á flugvellinum við Sandskeið. Leiddi rannsókn RNSA í ljós að málmagnir var að finna í mælistykki í eldsneytiskerfi flugvélarinnar, en hreyfill hennar hafði verið grannskoðaður skömmu áður.

Skýrsla 13.09.2014
Flugsvið

Accident involving TF-142 (Xair-F) in Mosfellsdalur

Klukkan 18:15 þann 28. ágúst 2014 tók fisflugmaður á loft á fisi TF-142 ásamt einum farþega frá fisflugvellinum við Úlfarsfell. Fisið hafði verið á flugi í tæpt korter með fisflugmann og farþega eftir flugtak frá fisflugvellinum við Úlfársfell þegar vart verður við gangtruflanir. Flugmaðurinn sér heppilegan lendingarstað á malarvegi sem liggur þvert á veg 35 í Mosfellsdal, skammt frá Helgafelli og stefndi þangað. Í lendingunni rakst vinstri vængur fissins í ljósastaur og nérist fisið í hálfhring og hafnaði á vegi 35. Skýrslan er skrifuð á ensku þar sem að sá aðili sem tillögu í öryggisátt er beint til er ekki íslenskur.

At 18:15 on August 28th 2014 an ultralight pilot took off from the ultralight air strip at Úlfarsfell along with one passenger on ultralight registered as TF-142. After less than 15 minutes of flying the ultralight‘s engine lost power. The pilot looked for a possible landing site and noticed a gravel road extending out from Road 35 in Mosfellsdalur. As the ultralight was about to glide across Road 35 on its way to the emergency landing site, its left wing hit a light pole. The ultralight turned 180° and came to rest in the middle of Road 35.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Updating of operator's manual 28.08.2014
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-TOP (Pitts S-2B) óvissa um staðsetningu yfir hálendi Íslands

Flugmaður ásamt einum farþega fór frá flugvellinum á Akureyri og hugðist fljúga á flugvöllinn í Múlakoti. Á leið yfir hálendið varð flugmaðurinn óviss um staðsetningu sína, en náði að lenda á flugvellinum í Vík í Mýrdal og var þá eldsneyti flugvélarinnar nánast að þrotum.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Flugveðurupplýsingar Veðurstofu Íslands 02.08.2014
Flugsvið

Serious incident involving G-BYLP over the East coast of Iceland

Temporary loss of control / disorientation during flight

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Aviation weather also published in English
Instructions for pilots in English on the Icelandic Met Office homepage
Make the airport at Höfn an entry airport into Iceland 04.07.2014
Flugsvið

Flugslys TF-KFB (Diamond DA-20) á golfvellinum á Vatnsleysuströnd

Flugnemi ásamt flugkennara fór í kennsluflug frá Keflavíkurflugvelli á flugvélinni TF-KFB, sem er af gerðinni Diamond DA-20. Flogið var um Selfoss og snertilendingar framkvæmdar á flugvellinum við Sandskeið. Á leiðinni tilbaka, yfir Kúagerði á Reykjanesi varð vart við gangtruflanir hreyfils flugvélarinnar og stöðvaðist hann í kjölfarið. Flugkennarinn tók við stjórn flugvélarinnar og nauðlenti henni á golfvellinum á Vatnsleysuströnd, þar sem hún hafnaði á hvolfi utan golfbrautar.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Tvíþátta mæling eldsneytis við fyrirflugsskoðun 29.06.2014
Flugsvið