Leita að skýrslu
Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:
Alvarlegt flugumferðaratvik við BIRK
Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugumferðaratviks sem varð við Reykjavíkurflugvöll þegar árekstrarhætta skapaðist á milli flugvéla TF-TWO (Textron 150L) og TF-FGC (Diamond DA-20) á flugi.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Rýni á þjálfun og verklagi
Uppfæra loftrými við BIRK 06.10.2024
Alvarlegt flugumferðaratvik TF-FFL og TF-FGB
Árekstrarhætta skapaðist á milli tveggja flugvéla við Reykjavíkurflugvöll.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Verklagsreglur um notkun miðla 25.02.2024
Alvarlegt flugatvik TF-PPB (Airbus 320) og TF-ICG (Boeing 737-8) á Keflavíkurflugvelli
Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugumferðaratviks er varð þegar árekstrarhætta skapaðist á milli tveggja farþegaflugvéla, önnur á þverlegg og hin í lokaaðflugi fyrir flugbraut 19, á Keflavíkurflugvelli þann 20. febrúar 2024.
Skýrsla 20.02.2024Árekstrarhætta flugvélar og bifreiðar
Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugumferðaratviks er varð þegar þegar árekstrarhætta skapaðist á milli flugvélar í flugtaksbruni og bifreiðar. Atvikið varð á Reykjavíkurflugvelli þann 23. apríl 2023.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Útvíkkað verklag
Myndbandsupptökubúnaður við starfstöðvar
Verklag um kúplun tíðna 23.04.2023
Serious incident TC-JJJ (Boeing 777-300ER)
Encountered upset to flight when flying in severe turbulence at FL350 north of the Langjökull glacier.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Improved weather analyzing
SIGMETs in graphical format
Re-evaluation of CRM training
Pilot reports to Icelandic MET Office 13.02.2023
Flugslys TF-ABB (Textron 172N) í Þingvallavatni
RNSA hefur gefið út bráðabirgðaskýrslu vegna flugslyss flugvélar TF-ABB í Þingvallavatni.
Skýrsla 03.02.2022Flugslys TF-ABB í Þingvallavatni
RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss flugvélar TF-ABB í Þingvallavatni.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Innleiðing á ADS-B
Viðbragðsáætlun fyrir leit og björgun
Samræming á gögnum og úrvinnslu þeirra
Bætt eftirfylgni vegna símhringinga í 112 03.02.2022
Accident C-GWRJ (Thrush S2R-H80) at Keflavik Airport
Shortly after take-off from BIKF RWY 19, loss of engine power occurred resulting in an emergency landing.
Skýrsla 01.06.2021Alvarlegt flugatvik TF-XXL (Piper PA-12 replica) við flugvöllinn á Blönduósi
Flugmaður steig á hemla í lendingabruni með þeim afleiðingum að flugvélin hafnaði á hvolfi.
Skýrsla 04.05.2021Flugumferðaratvik HA-LXG og TF-KFG á Keflavíkurflugvelli
Farþegaflugvél fór í fráhvarfsflug af lokastefnu þar sem kennsluflugvél flaug í veg fyrir hana.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Coupling the frequencies together to avoid multiple transmissions at the same time
Add more location references, commonly used by BIKF TWR
Change the classification of the control zones 22.08.2020