Slysa- og atvikaskýrslur Síða 2

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Lokaskýrsla TF-KFC við Látrabjarg

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss TF-KFC þann 13. júní 2019 þegar kennsluflugvél brotlenti á bjargbrún eftir að nemandi hafði flogið flugvélinni inn í niðurstreymi.

Skýrsla 13.06.2019
Flugsvið

Flugslys N3294P (PA-23) í Múlakoti

Eldsneytisþurrð á hreyflum flugvélar N3294P olli aflmissi. Í kjölfarið var flugvélinni beygt inn á lokastefnu í lítilli hæð, með þeim afleiðingum að vinstri vængur ofreis og flugvélin brotlenti.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Þétta net sölustaða Avgas 100LL á flugvöllum landsins
Forvarnir er varðar eldsneyti og eldsneytisþurrð
Uppfæra AIP m.t.t. aðgengi að eldsneyti 09.06.2019
Flugsvið

Serious incident TF-MAJ (Cessna 207) near the farm Birtingarholt

The engine started running rough, resulting in the pilot making an emergency landing on a nearby farm. The investigation revealed catastrophic damage to the engine caused by migrating small end bushing in the no. 4 connecting rod.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Conform to the required specifications and standards 06.06.2019
Flugsvið

Serious incident TF-WIN (Airbus 321) 69 NM west of Keflavik Airport

During climb after takeoff from Keflavik Airport an in-flight shutdown of Engine no. 2 was performed due to loss of oil pressure.

Skýrsla 01.11.2018
Flugsvið

Missti olíuþrýsting eftir flugtak á Reykjavíkurflugvelli

Þann 9. ágúst 2018 varð alvarlegt flugatvik, er flugvél TF-FXA missti olíuþrýsting á hægri hreyfli skömmu eftir flugtak. Flugvélinni var lent aftur á flugvellinum með slökkt á hægri hreyfli.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Endurskoðun verklags vegna veikinda/slys/frestun viðhalds
Verklag um flugvél tekin úr skipulögðu viðhaldi
Endurskoðun þjálfun yfirmanna og viðhaldsvotta
Endurskoðun þjálfun starfsfólks í viðhaldi flugvéla 09.08.2018
Flugsvið

Serious incident EI-FHD (Boeing 737-800) during takeoff from BIFK

During the takeoff run on RWY 01, the Left Main Landing Gear inboard tire burst, which resulted in several system failures due to secondary damage.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Regularly review the FOD program 16.06.2018
Flugsvið

Alvarlegt flugumferðaratvik TF-TWO & TF-IFB norðan Langavatns

Klukkan 14:21 þann 29. mars 2018 varð árekstrarhætta á milli loftfara TF-TWO og TF-IFB norðan við Langavatn, ofan Reykjavíkur.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Verkaskipting í flugturni 29.03.2018
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-FIV (Boeing 757-200) á Keflavíkurflugvelli

Flugvélin rann út af akbraut við rýmingu flugbrautar.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Notkun athafnasvæða einungis eftir fullnægjandi snjóhreinsun
Aukin aðskilnaður þegar aðstæður kalla
Notam ef lýsingu er ábótavant 10.03.2018
Flugsvið

Brautarátroðningur á Reykjavíkurflugvelli

Þann 9. febrúar 2018 varð alvarlegt flugumferðaratvik á Reykjavíkurflugvelli er snjóruðningstæki ók inn á flugbraut án heimildar.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Hlustun á turnrás í farartækjum flugvallarþjónustu 09.02.2018
Flugsvið

Serious incident N525FF (Cessna 525 Citation) during takeoff from BIRK

An airplane took off from RWY 19 at BIRK airport without a takeoff clearance. As the airplane took off, just prior to reaching the RWY 19 and RWY 13 intersection it subsequently flew over a sanding truck that was sanding RWY 13. There was a serious risk of collision.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
English language on BIRK ATC frequencies 11.01.2018
Flugsvið