Slysa- og atvikaskýrslur

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

TF-KFG Lokaskýrsla um alvarlegt flugatvik

Lokaskýrsla um alvarlegt flugatvik þegar kennsluflugél TF-KFG hlekktist á í lendingu á keflavíkurflugvelli. Flugvélin hafvaði utan flugbrautar. Ekki urðu slys á fólki og lítilsháttar skemdir urðu á flugvélinni. 

Skýrsla 28.07.2017
Flugsvið

Serious incident YL-PSH (Boeing 737-800) during landing at BIKF

Airplane YL-PSH (Boeing 737-800) incurred a runway excursion when landing at RWY 19 at Keflavik Airport (BIKF).

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Formal procedure between snow removal supervisors and ATCO
Grouping of relevant NOTAMs 28.04.2017
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-FTO (Textron 172S) í umferðarhring á BIRK

Flugvélin var í umferðarhring á BIRK þegar rykkur kom á flugvélina og hún kinkaði niður. Eftir þetta hökkti hæðarstýri, það var þungt og ekki hægt að beita því að fullu. Flugvélinni var lent með því að nota hæðarstillu og hreyflainngjöf.

Skýrsla 08.03.2017
Flugsvið

Serious incident TF-FIP during approach to Manchester

The flight crew of aircraft TF-FIP (Boeing 757-200) declared fuel emergency after two attempted landings, one at Manchester Airport (EGCC) and one at Liverpool Airport (EGGP).

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
SIGMETs given higher priority in flight documents
Graphical representation of SIGMETs in flight documents 23.02.2017
Flugsvið