Lokað með bókun

Bókanir:

Alvarlegt flugatvik TF-KAU (Boeing PT17) og mótorsvifvængjamanns

Flugvél TF-KAU ók yfir mótorsvifvængjamann í lendingabruni.

Bókanir 29.07.2023
Flugsvið

Serious incident TF-MYB (Textron B200GT) diverted to Akureyri

Aircraft TF-MYB (Textron B200GT) was close to the Westfjords in Iceland, enroute to Ísafjordur (BIIS) from Akureyri (BIAR), when the right engine shut down, due to loss of all fuel from the right-wing tanks during the flight. The aircraft returned to BIAR with one engine operative.

Bókanir 22.12.2022
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-EJG (Textron 172R) í grennd við Forsæti

Gangtruflanir og hreyfilstöðvun á flugi vegna eldsneytisskorts.

Bókanir 04.09.2022
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-HDA (Airbus AS350B2) við Reykjavíkurflugvöll

Hlíf losnaði á flugi og fór í stélþyril.

Bókanir 31.08.2022
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-ELX (Textron A185F) við Bíldudal

Hlekktist á í lendingu.

Bókanir 10.10.2021
Flugsvið

Flugslys TF-130 (Aeros Cross Country) á Hólmsheiði

Hlekktist á í lendingu.

Bókanir 03.07.2021
Flugsvið

Flugslys TF-135 (Kitfox I) á Hólmsheiði

Missti afl á hreyfli skömmu eftir flugtak.

Bókanir 29.04.2021
Flugsvið

Serious incident N956AS (Cessna T337H) at BIRK

Landing mishap at RWY 13.

Bókanir 12.04.2021
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-IFB (Tecnam P2002JF) á Hellu

Stöðvaðist utan flugbrautar eftir lendingu á flugbraut þakinni snjó.

Bókanir 29.03.2021
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-166 á Seltjörn

Féll niður vök

Bókanir 11.01.2021
Flugsvið