Leita að skýrslu
Bókanir:
Alvarlegt flugatvik TF-HDW (AS350) við Sandskeið
Flugmaður á TF-HDW (Eurocopter AS350) var á leið frá Rangá til Reykjavíkur þegar hann varð skyndilega var við að þyrlan lét ekki að stjórn og nauðlenti flugmaðurinn henni á Sandskeiði. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 16. janúar 2014.
Bókanir 23.05.2010Alvarlegt flugatvik TF-JMO (F-50) Í aðflugi að Ísafjarðarflugvelli
Í aðflugi að Ísafjarðar varð áhöfnin vör við að flugvélin lét illa að stjórn vegna mikils upp- og niðurstreymis. Í kjölfarið snéri áhöfnin flugvélinni við til Reykjavíkur og lenti þar. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.
Bókanir 21.01.2010Serious incident TF-BBD (Boeing 737-300) during climb from Milano Airport
During climb from MLA to CGN, after maintenance, the airplane could not maintain cabin pressure. The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) decided not to write a formal report regarding this serious incident and closed the case during a board meeting on December 4, 2013.
Bókanir 14.09.2009