Lokað með bókun

Bókanir:

Alvarlegt flugatvik TF-CCB (Yak 55) á Reykjavíkurflugvelli

Stélkastaðist í lendingu. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 25. febrúar 2016.

Bókanir 24.09.2015
Flugsvið

Flugslys ómannað loftfar (Flyox I) á flugvellinum við Höfn í Hornafirði

Hlekktist á í flugtaki. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 31. desember 2016.

Bókanir 21.09.2015
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-LDS (Piper PA-22-150) í Súðarvíkurhlíð

Hreyfill stöðvaðist vegna eldsneytisþurrðar. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 31. desember 2015.

Bókanir 13.08.2015
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-SAS (Duo Discus T) í Þrengslunum

Magalenti á vegi. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 25. febrúar 2016.

Bókanir 20.07.2015
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik N155BJ (Falco) á Grænlandssundi

Flökkt á olíuþrýstingi. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 31. desember 2015

Bókanir 04.07.2015
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-KOZ (Bellanca 7GCBC) á Reykjahlíðarflugvelli

Flugvélin stélkastaðist í lendingu. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. september 2015.

Bókanir 15.06.2015
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-147 (Skyranger V-Fun) á Hellisheiði

Hreyfillinn missti afl. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 31. desember 2015.

Bókanir 11.06.2015
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-TWO (Cessna 150) á Keflavíkurflugvelli

Hreyfillinn missti afl. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. september 2015.

Bókanir 19.05.2015
Flugsvið

Rafmagnslaust á Keflavíkurflugvelli

Rafmagnslaust og flökkt varð á rafmagni á Keflavíkurflugvelli, þannig að ekki var unnt að veita blindflugsþjónustu í um 50 mínútur. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 31. desember 2015

Bókanir 06.02.2015
Flugsvið