Leita að skýrslu
Bókanir:
Alvarlegt flugatvik TF-FTS (Cessna 152) á Vík í Mýrdal
Hreyfill missti afl. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.
Bókanir 15.07.2010Alvarlegt flugumferðaratvik TF-KFB (DA-20) við Reykjavíkurflugvöll
Flugnemi í fyrsta einliða- yfirlandsflug (Solo,X-Country) frá Keflavíkurflugvelli lenti í alvarlegu flugumferðaratviki. Þegar flugmaðurinn var lentur á flugbraut 01 á Reykjavíkurflugvelli stöðvaðist hreyfill flugvélarinnar og staðnæmdist hún á flugbrautinni. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 21. nóvember 2013.
Bókanir 25.05.2010Alvarlegt flugatvik TF-HDW (AS350) við Sandskeið
Flugmaður á TF-HDW (Eurocopter AS350) var á leið frá Rangá til Reykjavíkur þegar hann varð skyndilega var við að þyrlan lét ekki að stjórn og nauðlenti flugmaðurinn henni á Sandskeiði. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 16. janúar 2014.
Bókanir 23.05.2010Alvarlegt flugatvik TF-JMO (F-50) Í aðflugi að Ísafjarðarflugvelli
Í aðflugi að Ísafjarðar varð áhöfnin vör við að flugvélin lét illa að stjórn vegna mikils upp- og niðurstreymis. Í kjölfarið snéri áhöfnin flugvélinni við til Reykjavíkur og lenti þar. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.
Bókanir 21.01.2010