Lokað með bókun Síða 10

Bókanir:

Alvarlegt flugumferðaratvik TF-BMW (Vulcanair P68) og TF-JMO (F-50) við Esju

TF-BMW (Vulcanair P68) var að fljúga með ljósmyndara í ljósmyndaflugi yfir suðurparti Esjunar þegar aðskilnaðarmissir verður við Fokker 50 flugvél sem var í klifri út frá Reykjavíkurflugvelli. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.

Bókanir 18.08.2011
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-LDS (Dornier 27) við Miklavatn í Fljótum

Einkaflugmaður  lenti flugvélinni of skammt með þeim afleiðingum að hjólabúnaður hennar rakst í bakka fyrir framan flugbrautina. Hjólabúnaðurinn gaf sig og hafnaði flugvélin inni á lendingarstaðnum. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.

Bókanir 07.08.2011
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-FIU (Boeing 757-200) Keflavíkurflugvöllur

Eldur kom upp í hemlunarbúnaði flugvélarinnar. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.

Bókanir 29.04.2011
Flugsvið

Flugslys TF-JMB (DHC-8) Nuuk í Grænlandi

Við lendingu á flugbraut 23 á flugvellinum í Nuuk í Grænlandi lenti flugvélin harkalega á hægra aðalhjóli með þeim afleiðingum að hjólabúnaðurinn gaf sig. Rannsóknarnefnd flugslysa í Danmörku fór með rannsókn á flugslysinu. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.

Bókanir 04.03.2011
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-SAA (Diamond) Melgerðismelum

Flugstjórnarklefinn fylltist af reyk á flugi og lenti flugmaðurinn henni á Melgerðismelum. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 11. september 2014. 

Bókanir 07.01.2011
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-FTS (Cessna 152) á Vík í Mýrdal

Hreyfill missti afl. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013. 

Bókanir 15.07.2010
Flugsvið

Alvarlegt flugumferðaratvik TF-KFB (DA-20) við Reykjavíkurflugvöll

Flugnemi í fyrsta einliða- yfirlandsflug (Solo,X-Country) frá Keflavíkurflugvelli lenti í alvarlegu flugumferðaratviki. Þegar flugmaðurinn var lentur á flugbraut 01 á Reykjavíkurflugvelli stöðvaðist hreyfill flugvélarinnar og staðnæmdist hún á flugbrautinni. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 21. nóvember 2013.

Bókanir 25.05.2010
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-HDW (AS350) við Sandskeið

Flugmaður á TF-HDW (Eurocopter AS350) var á leið frá Rangá til Reykjavíkur þegar hann varð skyndilega var við að þyrlan lét ekki að stjórn og nauðlenti flugmaðurinn henni á Sandskeiði. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 16. janúar 2014.

Bókanir 23.05.2010
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-JMO (F-50) Í aðflugi að Ísafjarðarflugvelli

Í aðflugi að Ísafjarðar varð áhöfnin vör við að flugvélin lét illa að stjórn vegna mikils upp- og niðurstreymis. Í kjölfarið snéri áhöfnin flugvélinni við til Reykjavíkur og lenti þar. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.

Bókanir 21.01.2010
Flugsvið

Serious incident TF-BBD (Boeing 737-300) during climb from Milano Airport

During climb from MLA to CGN, after maintenance, the airplane could not maintain cabin pressure. The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) decided not to write a formal report regarding this serious incident and closed the case during a board meeting on December 4, 2013.

Bókanir 14.09.2009
Flugsvið