Lokað með bókun Síða 8

Bókanir:

Flugslys TF-ELX (Cessna 185) í Fljótavík

Flugvélinni hlekktist á í lendingu. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 6. nóvember 2014.

Bókanir 06.07.2014
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-BCX (YAK-52) á Keflavíkurflugvelli

Hjólastell ekki niðri í læstri stöðu fyrir lendingu. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 31. desember 2015

Bókanir 03.07.2014
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik N4931B (Cessna 152) norðvestur af Þórisvatni

Gangtruflanir á flugi. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 17. september 2014.

Bókanir 16.06.2014
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-FGA (DA-20) á Hólmsheiði

Flugvél hlekktist á í lendingu eftir aflmissir í aðflugi. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 6. nóvember 2014.

Bókanir 23.05.2014
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik N995RK (Cessna 210) á Reykjavíkurflugvelli

Flugvélinni hlekktist á í lendingu. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 10. apríl 2014.

Bókanir 27.02.2014
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-GUS (Cessna 172) á flugvellinum á Flúðum

Flugvélinni hlekktist á í lendingu með þeim afleiðingum að hún hafnaði á girðingu við enda öryggissvæðis við enda flugbrautarinnar. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.

Bókanir 06.10.2013
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-HER (Piper PA-28-140) á Húsavíkurflugvelli

Flugmaður villtist af leið og lenti flugvélinni á flugvellinum á Húsavík, þegar hann taldi sig vera að lenda á flugvellinum á Sauðárkróki. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.

Bókanir 23.06.2013
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-GNA (AS332) á flugi yfir Suðursveit

Þyrlan var á flugi þegar riðstraumsrafall í hægri gírkassa bilaði. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.

Bókanir 24.04.2013
Flugsvið

Alvarlegt flugumferðaratvik TF-KFE (DA-42) yfir Faxaflóa

Þegar flugmaðurinn ætlaði að endurræsa hægri hreyfill þá gekk það ekki. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.

Bókanir 26.02.2013
Flugsvið

Serious incident TF-FIV (Boeing 757-200) during cruise near Edmonton in Canada

Engine flame-out occurred to the right engine. The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) decided not to write a formal report regarding this serious incident and closed the case during a board meeting on October 24, 2013.

Bókanir 11.02.2013
Flugsvið