Aðkoma að sandgeymslu

Aðkoma að sandgeymslu

Flug
Nr. máls: 20-030F004
Staða máls: Lokuð
Farðu í skýrslu 21.06.2021

Tillaga í öryggisátt

Að við hönnun og skipulag á akbraut og stæða á Egilsstaðaflugvelli, sem kalla á færslu á sandgeymslu, þá verði tryggt að aðkoma að sandgeymslu verði möguleg án aksturs um flugbraut.

Afgreiðsla

lsavia lnnanlandsflugvellir mun taka fullt tillit til þessarar ábendingar þegar farið verður í hönnun á nýrri akbraut og flughlaði á Egilsstaðaflugvelli og það verður tryggt að aðkoma að sandgeymslu verði möguleg án aksturs um flugbraut.