Sandari á flugbraut í notkun

Sandari á flugbraut í notkun

Sandari var staddur á flugbraut 04 á Egilsstaðaflugvelli þegar flugvél TF-FXA (Bombardier DHC-8-400) lenti á flugbrautinni.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Aðkoma að sandgeymslu Tengd hlustun á fjarskipti flugradíómanns á BIEG 26.02.2020
Flugsvið