Uppfæra hraða í flugtölvum við undirbúning aðflugs

Uppfæra hraða í flugtölvum við undirbúning aðflugs

Flug
Nr. máls: 16-131F022
Staða máls: Opin
Farðu í skýrslu 30.06.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir eftirfarandi tillögum í öryggisátt til Icelandair:

  • Að félagið íhugi að yfirfara verklagsleiðbeiningar þannig að flugmenn félagsins uppfæri hraða í flugtölvum við undirbúning aðflugs, í samræmi við hleðslu flugvélar og veðuraðstæður, þannig að hraðar sjálfstýringarbúnaðar séu rétt upp settir fyrir aðflug.

Afgreiðsla

Óafgreitt af Icelandair.