Alvarlegt flugatvik TF-ISR (Boeing 757-200) á Keflavíkurflugvelli

Alvarlegt flugatvik TF-ISR (Boeing 757-200) á Keflavíkurflugvelli

Þann 19. október 2016 skapaðist árekstrarhætta við jörðu þegar skipt var af lóðréttri leiðsögu (VNAV) og yfir á fallhraða (V/S) með þeim afleiðingum að flugvélin lækkaði hratt flugið niður í 221 fet yfir jörðu áður en hún hóf klifur á ný eftir að fráhvarfsflug var valið.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Flugmenn framkvæmi reglulega RNAV aðflug Uppfæra hraða í flugtölvum við undirbúning aðflugs Takmarka fjölda tímabundinna breytinga á SOP Uppfæra framsetningu á NOTAMs Uppfæra framsetningu á SIGMET Tiltaka hvaða RNAV skuli nota í aðflugi Regluleg notkun RNAV aðfluga Vöktun fylgni flugvéla við heimilaða flugleið
Tilmæli/Ábendingar:
Tilkynna alvarleg flugatvik til RNSA 19.10.2016
Flugsvið