Uppfæra framsetningu á SIGMET

Uppfæra framsetningu á SIGMET

Flug
Nr. máls: 16-131F022
Staða máls: Opin
Farðu í skýrslu 30.06.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir eftirfarandi tillögum í öryggisátt til Samgöngustofu:

  • Með tilliti til útbreiddrar nútímatækni við myndræna upplýsingaöflun leggur RNSA til að Samgöngustofa beiti sér fyrir á alþjóðavettvangi (hjá ICAO) að framsetning á upplýsingarflæði til flugmanna sé uppfærð með myndrænni framsetningu þeirra svæða sem SIGMET skeyti eiga við.

Afgreiðsla

Óafgreitt af Samgöngustofu.