Takmarka fjölda tímabundinna breytinga á SOP

Takmarka fjölda tímabundinna breytinga á SOP

Flug
Nr. máls: 16-131F022
Staða máls: Lokuð
Farðu í skýrslu 30.06.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir eftirfarandi tillögum í öryggisátt til Icelandair:

  • Að félagið hugi að því að takmarka fjölda tímabundinna breytinga á staðlaðri flughandbók (SOP) á milli skipulagðra hálfsársútgáfa, til þess að gefa flugmönnum færi á að meðtaka breytingarnar.

Afgreiðsla

Icelandair hefur síðan 2018 ekki gert tímabundnar breytingar á SOP (temporary revision).