Eldri Skýrslur - RNF / Flugslysanefnd

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Skýrsla Veðurstofu Íslands vegna flugatviks TF-FIT (Fokker 50) yfir Breiðafirði

Skýrsla um veðurfar vegna ísingar á flugi.

Skýrsla 15.12.2000
Flugsvið

Flugatviks TF-FIT (Fokker 50) yfir Breiðafirði

Mikil ísing á flugi.

Skýrsla 15.12.2000
Flugsvið

Flugatvik TF-MYA (Cessna 152) á Reykjavíkurflugvelli

Stélkast í lendingu.

Skýrsla 21.10.2000
Flugsvið

Flugslys TF-POL (Cessna 172) í Fljótavík

Flugvélin rak nef og vængenda niður í lendingarbruni.

Skýrsla 08.10.2000
Flugsvið

Flugatvik TF-FTE (Cessna 152) við Reykjavíkurflugvöll

Hreyfillinn missti afl eftir flugtak af flugbraut 13.

Skýrsla 24.09.2000
Flugsvið

Flugumferðaratvik DAF-678 (C-130) og GRL-721 (DHC-7) nálægt Grænlandi

Aðskilnaðarmissir.

Skýrsla 24.08.2000
Flugsvið

Flugslys TF-GTI (Cessna T210L Centurion II) við Reykjavíkurflugvöll

Hreyfill missti afl.

Skýrsla 07.08.2000
Flugsvið

Flugatvik TF-EMM (Cessna 150) við bæinn Bjarnastaðahlíð í Skagafirði

Nauðlending eftir að hreyfillinn bilaði og stöðvaðist á flugi.

Skýrsla 06.08.2000
Flugsvið

Flugslys TF-OWL (Denny Kitfox III) við Stíflisdalsvatn

Flugvél ofreis.

Skýrsla 28.07.2000
Flugsvið

Flugumferðaratvik AAL-80 (Boeing 767-300) og CMM-703 (Airbus 330) við Færeyjar

Aðskilnaðarmissir.

Skýrsla 20.07.2000
Flugsvið