Slysa- og atvikaskýrslur Síða 9

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

22-014 S 010 Kaldbakur EA 1

Skipverji brennist á fótum

Skýrsla 28.01.2022
Siglingasvið

22-020 S 016 Sóley Sigurjóns GK 200

Skipverji slasast á fæti og hendi:

Nefndarálit:
Orsök slyssins má rekja til þess að fiskikör á milliþilfari voru illa skorðuð.
Tillaga í öryggisátt:
RNSA beinir því til Samgöngustofu að fært sé inn í skoðunarhandbók hvort skip uppfylli
þær kröfur sem gerðar eru í 8.-11. gr. reglugerðar nr. 200/2007 um ráðstafanir er stuðla að
bættu öryggi og heilsu starfsmanna um borð í skipum

Skýrsla 28.01.2022
Siglingasvið

22 006 S 005 Milla ST 38.

Skipverji fellur frá borði og drukknar.

Nefndin ályktar ekki í málinu.

Skýrsla 25.01.2022
Siglingasvið

22-021- S 017 Brynjólfur VE 3

Skipverji rennur í lest og slasast á baki.

Skýrsla 20.01.2022
Siglingasvið

22 012 S 008 Hoffell SU 80.

Skipverji slasast í andliti.

Skýrsla 19.01.2022
Siglingasvið

22 005 S 004 Grímsi BA.

Starfsmaður slasast á hendi.

Skýrsla 18.01.2022
Siglingasvið

22-003 S 002 Pálína Þórunn GK 49

Skipverji slasast á hendi

Skýrsla 11.01.2022
Siglingasvið

22-002 S 001 Erling KE 140

Eldur í íbúðum

Skýrsla 02.01.2022
Siglingasvið

Nr. 21-127 S 083 Jón Ásbjörnsson RE 777

Bilað stýri og dreginn til hafnar

Skýrsla 27.12.2021
Siglingasvið

22 028 S 022 Stefnir ÍS 28

Skipverji slasast á fæti.

Skýrsla 20.12.2021
Siglingasvið