Leita að skýrslu
Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:
Muninn fóðurprammi endurupptaka máls
Tillaga í öryggisátt:
Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Samgöngustofu að prammar verði færðir inn í íslenska skipaskrá sbr. 11. tl. 1. mgr. 3. gr. skipalaga nr. 66/2021.
Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Tillögur í öryggisátt
Tillaga í öryggisátt til Samgöngustofu 13.03.2024
24-010-S-001 Steinunn SH 167
Nefndarálit:
Mikil ísing og erfiðar vinnuaðstæður voru aðalástæður slyssins.
Skýrsla 17.01.202423082S038 Hlökk ásigling á hafnargarð
Niðurstaða:
Örsok ásiglingarinnar var að skipstjórinn misreiknaði staðsetningu bátsins við innsiglingu til hafnarinnar og sigldi á of mikilli ferð miðað við aðstæður.
Skýrsla 19.12.2023Lalli óskráður skemmtibátur
Banaslys, skemmtibát hvolfir með tveimur um borð
Nefndin telur að meginorsök þess að báturinn sökk hafi verið að utanborðsmótor bátsins var aflmeiri og þyngri en ráðleggingar framleiðanda bátsins mæltu fyrir um.
Nefndin vekur athygli á mikilvægi þess að ávallt séu notuð björgunarvesti þegar siglt er á opnum bátum.
Mikilvæg ábending:
Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til eigenda skemmtibáta að þeir fylgi tækniblöðum um stærð (afl) utanborðsmótora fyrir óskráða skemmtibáta.
Skýrsla 22.07.202323049S027 Hesteyri 'Is 95
Strandar við Hornbjargsvita
Nefndarálit:
Ástæðu þess að Hesteyrin strandaði má rekja til óvæntra veðuraðstæðna.
Sérstök ábending:
Skipverjar skulu ávallt nota viðurkennd björgunarvesti eða vinnubjörgunarbúning þegar þeir fara á léttbátum í land.
Skýrsla 16.07.2023Bókun 23-056-S-031 AIDAluna sjóatvik
RNSA dregur ekki úr alvarleika þess atviks sem fjallað er um. Vegna skorts á gögnum sem sýna fram á nákvæmlega hvaða samskipti áttu sér stað á stjórnpalli AIDAluna þegar skipið fór úr Reykjavíkurhöfn þann 14. júlí 2023 og stjórntök er ekki hægt að leggja fram nefndarálit.
Hefði atvikið verið tilkynnt RNSA tímanlega hefði verið hægt að tryggja rafræn gögn og framkvæma ítarlega rannsókn.
Skýrsla 14.07.202323044S024 Aðalbjörg RE 5
Skipverji slasast
Nefndarálit:
Nefndin telur að óheppileg staðsetning björgunarvesta á þröngu svæði nálægt
snurvoðartógi sem verið var að kasta hafi verið stór orsakaþáttur slyssins.
Sérstök ábending:
Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir þeim tilmælum til útgerðar (áhafnar) að finna björgunarvestunum heppilegan stað þar sem ekki geta skapast hætta við að setja þau á sig.
Skýrsla 05.07.2023