Slysa- og atvikaskýrslur

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Nr. 23-012 S 009 Öddi

Skipverji slasast á fingri.

Orsök atviksins má rekja til þess að hinn slasaði gætti ekki nægjanlega vel að sér.

Skýrsla 16.02.2023
Siglingasvið

Nr. 23 007 S 003 Halldór Sigurðsson ÍS 14

Vélarvana með veiðarfærið í skrúfunni

Skýrsla 12.02.2023
Siglingasvið

Nr. 22-047 S 033 Amelía Rose

Farþegi féll niður stiga

 

Skýrsla 11.01.2023
Siglingasvið

Nr. 23-010 S 007 Venus NS-150

Skipverji slasast.

Nenfdin ályktar ekki í málinu.

Skýrsla 06.01.2023
Siglingasvið

Nr. 22-108-S-067 Sighvatur GK 57

Banaslys - Skipverji fellur útbyrðis

Nefndin ályktar ekki í málinu.

Skýrsla 03.12.2022
Siglingasvið

Nr. 22 105 S 066 Runólfur SH 135

Bilun í gír aðalvélar

Skýrsla 26.11.2022
Siglingasvið

Nr. 22-101-S-062 SeaRanger

Bát hvolfir, þrír fara fyrir borð.

Nefndarálit:

Ástæða þess að bátnum hvolfdi var vanmat á aðstæðum auk þess sem stjórnun slíkra báta krefst talsverðrar þjálfunar.

 

 

Skýrsla 12.11.2022
Siglingasvið

Nr. 23-009 S 006 Drangavík VE 80

Skipverji slasast á fingri.

Nenfdin ályktar ekki í málinu.

Skýrsla 12.11.2022
Siglingasvið

Nr. 22-096 S 061 Ljósafell SU 70

Skipverji slasast við störf í lest

Skýrsla 22.10.2022
Siglingasvið

Nr. 23-006 S 004 Guðrún Þorkelsdóttir SU 211

Skipverji slasast

Nefndin ályktar ekki í málinu.

Skýrsla 30.08.2022
Siglingasvið