Leita að skýrslu
Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:
Nr. 23-012 S 009 Öddi
Skipverji slasast á fingri.
Orsök atviksins má rekja til þess að hinn slasaði gætti ekki nægjanlega vel að sér.
Skýrsla 16.02.2023Nr. 22-108-S-067 Sighvatur GK 57
Banaslys - Skipverji fellur útbyrðis
Nefndin ályktar ekki í málinu.
Skýrsla 03.12.202222-103-S-06 Vilhelm Þorsteinsson EA-11
Bókun
Niðurstöður að lokinni frumrannsókn:
Útgerð Vilhelms Þorsteinssonar hefur brugðist við bilun sem upp kom í skiptiskrúfu skipsins með því að fara að tillögu framleiðanda. Nefndin telur að hvorki skipstjórnarmenn né vélstjórar hefðu getað séð atvikið fyrir. Málið verðu ekki rannsakað frekar.
Skýrsla 28.11.2022Nr. 22-101-S-062 SeaRanger
Bát hvolfir, þrír fara fyrir borð.
Nefndarálit:
Ástæða þess að bátnum hvolfdi var vanmat á aðstæðum auk þess sem stjórnun slíkra báta krefst talsverðrar þjálfunar.
Skýrsla 12.11.2022
< nýrri
Síða
1
2
3
4
5 6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
38
39
40
41
42
43
44
45
46
47
48
49
50
51
52
53
54
55
56
57
58
59
60
61
62
63
64
65
66
67
68
69
70
71
72
73
74
75
76
77
78
79
80
81
82
83
84
85
86
87
88
89
90
91
92
93
94
95
96
97
98
99
100
101
102
103
104
105
106
107
108
109
110
111
112
113
114
115
116
eldri >