Slysa- og atvikaskýrslur Síða 5

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Nr. 23-012 S 009 Öddi

Skipverji slasast á fingri.

Orsök atviksins má rekja til þess að hinn slasaði gætti ekki nægjanlega vel að sér.

Skýrsla 16.02.2023
Siglingasvið

Nr. 23 007 S 003 Halldór Sigurðsson ÍS 14

Vélarvana með veiðarfærið í skrúfunni

Skýrsla 12.02.2023
Siglingasvið

023076S035 Hrafn Sveinbjarnarson lokað með bókun

Maður slasast á hendi

Skýrsla 11.02.2023
Siglingasvið

Nr. 23 001 001 Amelía Rose

Farþegi féll niður stiga

 

Skýrsla 11.01.2023
Siglingasvið

Nr. 23-010 S 007 Venus NS-150

Skipverji slasast.

Nenfdin ályktar ekki í málinu.

Skýrsla 06.01.2023
Siglingasvið

Nr. 22-108-S-067 Sighvatur GK 57

Banaslys - Skipverji fellur útbyrðis

Nefndin ályktar ekki í málinu.

Skýrsla 03.12.2022
Siglingasvið

22-103-S-06 Vilhelm Þorsteinsson EA-11

Bókun

Niðurstöður að lokinni frumrannsókn:

 

Útgerð Vilhelms Þorsteinssonar hefur brugðist við bilun sem upp kom í skiptiskrúfu skipsins með því að fara að tillögu framleiðanda. Nefndin telur að hvorki skipstjórnarmenn né vélstjórar hefðu getað séð atvikið fyrir. Málið verðu ekki rannsakað frekar.

Skýrsla 28.11.2022
Siglingasvið

Nr. 22 105 S 066 Runólfur SH 135

Bilun í gír aðalvélar

Skýrsla 26.11.2022
Siglingasvið

22-102-S-063 Keilir ásigling

Ásigling í höfn

Skýrsla 13.11.2022
Siglingasvið

Nr. 22-101-S-062 SeaRanger

Bát hvolfir, þrír fara fyrir borð.

Nefndarálit:

Ástæða þess að bátnum hvolfdi var vanmat á aðstæðum auk þess sem stjórnun slíkra báta krefst talsverðrar þjálfunar.

 

 

Skýrsla 12.11.2022
Siglingasvið