Slysa- og atvikaskýrslur Síða 10

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

21-125-S 081 Masilik

Skip strandar

Skýrsla 16.12.2021
Siglingasvið

21-122 S 079 Sæli BA 333

Vélavana og dreginn til hafnar

Skýrsla 03.12.2021
Siglingasvið

21-121 S 078 Fönix BA 123

Leki

Skýrsla 27.11.2021
Siglingasvið

Nr. 21-119 S 079 Bára SH 27

Strandar (fer utan í sker)

Skýrsla 21.11.2021
Siglingasvið

22-007 S 006 Kap VE 4

Skipverji slasast á hendi

Skýrsla 18.11.2021
Siglingasvið

22-007 S 006 Kap VE 4 (1)

Skipverji slasast á hendi

Skýrsla 18.11.2021
Siglingasvið

21-118 S 075 Gullhólmi SH 201

Vélarvana og dreginn til hafnar

Skýrsla 16.11.2021
Siglingasvið

Nr. 22-033 S 026 Sólberg ÓF 1

Skipverji slasast á höfði.

Skýrsla 10.11.2021
Siglingasvið

22-003 S 003 Ljósafell SU 70

Skipverji rennur í lest og slasast á fæti

Skýrsla 30.10.2021
Siglingasvið

Nr. 21-107 S 070 Vestmannaey VE 54

Vélarvana og eldur í vélarrúmi. 

Nefndin telur orsök atviksins vera þá að aukarýmd hefur verið í smurrás vélarinnar þar sem smurþrýstingurinn var fallandi sem endaði með úrbræðslu og vélarniðurbroti.

Við fallandi smurþrýsting, án skýringar, hefði verið tímabært að framkvæma upptekt á vélinni.

Skýrsla 27.10.2021
Siglingasvið