Slysa- og atvikaskýrslur Síða 11

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

22-036-S 028 Tómas Þorvaldsson GK 10

Skipverji klemmdist milli poka og rennuþils og slasast alvarlega

Skýrsla 19.03.2022
Siglingasvið

22-023 S 019 Dettifoss

Skipverji slasast á hendi

Skýrsla 09.03.2022
Siglingasvið

22-019 S 015 Bardi NK 120

Skipverji slasast alvarlega þegar snurpuvír slitnar

Nefndarálit:
Nokkrir samverkandi þættir hafa að öllum líkindum valdið slysinu. Meðan verið var að
snurpa og hífa nótina var allmikil ölduhæð sem óhjákvæmilega jók álag á snurpuvírinn
sem var í slæmu ástandi. Vírinn var mjög strekktur á milli blakka og því mikið álag á
honum. Fremri snurpublökkin var of lítil og gegn ráðleggingum víraframleiðanda. Þá voru
stjórntækin fyrir kraftblökkina illa staðsett og hafði það áhrif á alvarleika slyssins.
Sérstök ábending:
Skipstjórnarmönnum er bent á að kynna sér vel öryggisblöð og leiðbeiningar um notkun
víra. Þvermál blakka á að vera sem næst 18 falt þvermál vírs.

Skýrsla 05.03.2022
Siglingasvið

22 024 S 020 Kap VE 4.

Skipverji slasast

Skýrsla 17.02.2022
Siglingasvið

22-017 S 013 Sigursæll KÓ 8

Sekkur við bryggju

Skýrsla 15.02.2022
Siglingasvið

22 016 S 012 Kobbi Láka IS

Bátur sekkur við bryggju.

Skýrsla 08.02.2022
Siglingasvið

22-011 S 007 Gullhólmi SH 201

Vélarvana og dreginn til hafnar

Skýrsla 03.02.2022
Siglingasvið

22 071 S 050 Kap II VE 7

Skipverji slasast á fingri.

Skýrsla 28.01.2022
Siglingasvið

22-014 S 010 Kaldbakur EA 1

Skipverji brennist á fótum

Skýrsla 28.01.2022
Siglingasvið

22-020 S 016 Sóley Sigurjóns GK 200

Skipverji slasast á fæti og hendi:

Nefndarálit:
Orsök slyssins má rekja til þess að fiskikör á milliþilfari voru illa skorðuð.
Tillaga í öryggisátt:
RNSA beinir því til Samgöngustofu að fært sé inn í skoðunarhandbók hvort skip uppfylli
þær kröfur sem gerðar eru í 8.-11. gr. reglugerðar nr. 200/2007 um ráðstafanir er stuðla að
bættu öryggi og heilsu starfsmanna um borð í skipum

Skýrsla 28.01.2022
Siglingasvið