Slysa- og atvikaskýrslur Síða 6

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

22-050 S 035 Villi-Björn SH 148

Bátur sökk

Skýrsla 13.07.2022
Siglingasvið

Nr. 22 082 S 058 Hafsúlan

Starfsmaður slasast á hendi

Skýrsla 11.07.2022
Siglingasvið

22-061 S 043 Baldvin Njálsson GK 400

Skipverji slasast

Skýrsla 08.07.2022
Siglingasvið

22-55 S 038 Gullver NS 12

Skipverji slasast.

Skýrsla 07.07.2022
Siglingasvið

22 - 048 S 034 Gosi KE 102

Eldur um borð

Nefndarálit:

Orsök atviksins var skortur á viðhaldi bátsins og skoðun ábótavant.

Skýrsla 06.07.2022
Siglingasvið

22 047 S 033 Amelía Rós.

Fékk í skrúfuna

Skýrsla 01.07.2022
Siglingasvið

22-045 S 032 Hrafn Sveinbjarnarson GK 255

Skipverji fær eiturefni í andlit

Skýrsla 25.06.2022
Siglingasvið

22-104-S-065 Bylgja VE 75

Skipverji slasast

Skýrsla 24.06.2022
Siglingasvið

22-054 S 033 Baldur

Vélavana

Nefndarálit: 

Orsök atviksins var sú að smurolíu vantaði á framdriftsgír aðalvélar.

Skýrsla 18.06.2022
Siglingasvið

Nr. 22-056 S 039 Herjólfur

Ásiglingar á ekjubrú

Nefndarálit:

 Nefndin telur að orsök atvikanna hafi verið sú að skipstjórnendur höfðu ekki haft nægjanlega yfirsýn við stjórntök skipsins.

Tillaga í öryggisátt til Innviðaráðuneytis:

Nefndin beinir því til Innviðaráðuneytis að skorið verði úr því hver er eigandi að ekjubrúm og komið verði á reglulegu eftirliti og ástandsskoðunum með þeim af óháðum vottuðum eftirlitsaðila.

Skýrsla 13.06.2022
Siglingasvið