Tillögur í öryggisátt Síða 4

Lög um RNSA, 35. gr.

Change to emergency slide system

Flug
Nr. máls: M-01313/AIG-09
Staða máls: Lokuð
23.03.2016

Tillaga í öryggisátt

In conjunction with the manufacturer, ensure that necessary changes are made to the emergency escape slide design of RRJ-95B aircraft EASA certified under type certificate EASA.IM.A.176 to meet the maximum wind requirements of EASA CS-25.810(iv)

Afgreiðsla

EASA has contacted the manufacturer and the Interstate Aviation Committee-AR in order to review the compliance of the slides with the certification requirements.

Activation of emergency plan

Flug
Nr. máls: M01313/AIG-09
Staða máls: Lokuð
23.03.2016

Tillaga í öryggisátt

Take the necessary steps to ensure that Keflavik Airport’s emergency plan is activated without a delay, following an accident occurrence

Afgreiðsla

Isavia:

  • Í því skyni að styðja við tímanlega boðun voru búnar til æfingar og æfingaáætlun þar sem ætlast er til að stutt boðunar-æfing fari fram a.m.k. vikulega (SR15005,SR19018).
  • Í skýrslu RHA (Rannsóknarhópur atvika) um atvikið kom fram að boðunarlisti var ekki á þeim stað sem viðkomandi flugumferðarstjóri gerði ráð fyrir. Í dag er virkt, daglegt, eftirlit til að tryggja að gátlista-mappa sé á réttum stað og að innihald hennar sé eins og það á að vera (SR15005,SR19018).
  • Neyðargátlistar flugturnsins í Keflavík voru uppfærðir og samræmdir við gátlista annarra flugturna.
  • Sérstök áhersla var lögð á boðun í síþjálfun ársins 2014 og neyðarviðbrögð eru árlega á dagskrá síþjálfunar.

Tvíþátta mæling eldsneytis við fyrirflugsskoðun

Flug
Nr. máls: M-01214/AIG-09
Staða máls: Lokuð
10.08.2017

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir því til flugskólans Keilis að hann endurskoði handbók flugnema í þeim tilgangi að tryggja tvíþátta mælingu og samanburð á eldsneyti við fyrirflugsskoðun.

Afgreiðsla

Flugakademía Íslands hefur samið nýja eldsneytishandbók og hafa tveir starfsmenn verið þjálfaðir af Olíudreyfingu í meðhöndlun eldsneytissins og aðstoðuðu þeir okkur líka við skrif á handbókinni. 

Að auki hefur flugvélahandbók (OM) hefur verið endurskoðuð:

Aircraft type specific,
􀁸 information and data for fuel consumption;
􀁸 detailed instruction on how to use the provided data;
􀁸 unit of fuel measurement;
are to be found in the manual provided by the manufacturer. Refer to the List of aircraft used for training.
For the applicable fuel calculation form, refer appropriate form in Flight Logger
Both, the instructor/examiner and the student/applicant are familiar with the fuel calculation and the actual fuel data of the aircraft used.
As part of the pre-flight planning, the pilot in command/student shall make a careful calculation of the amount of fuel required specific to the intended flight session. In addition, the following shall be taken into consideration:
􀁸 the correct and consistent application of the fuel consumption data including associated unit of measurement as applicable for the concerned aircraft;
􀁸 the actual and forecast meteorological conditions;
􀁸 the planning of an alternative course of action to provide for the eventuality that the flight cannot be completed as planned;
􀁸 possible traffic delays for the anticipated ATC routings and aerodromes;
􀁸 any other condition that may delay (e.g. temporary operating restriction or closing of runway / and/or aerodrome, required re-routing) the landing of the aircraft;
􀁸 procedures specific to the type of aircraft, such as failure of one engine while en-route, loss of pressurisation etc. or any other condition that may increase the fuel and oil consumption.
As part of the briefing, the instructor shall evaluate the student’s fuel calculation prior to commencing the flight.

Mörk svæða sýnilegri úr lofti

Flug
Nr. máls: M-00713/AIG-06
Staða máls: Lokuð
20.04.2015

Tillaga í öryggisátt

RNSA leggur til að Samgöngustofa endurskoði staðsetningu Austursvæðis og Sandskeiðs með tilliti til marka þeirra þannig að þau verði auðséð úr lofti.

 

Afgreiðsla

Samgöngustofa setti af stað verkefni um endurskipulagningu svæða og sjónflugsumferðar fyrir austan BIRK. Reglur um breytta tilhögun sjónflugs í Austursvæði og austur af BIRK tóku gildi 1. júní 2016. Hin breytta tilhögun er byggð á hættugreiningu og áhættumati sem unnið var af Isavia að beiðni SGS. Flugumferðarstjórar sem og notendur loftrýmis (m.a. einkaflugmenn, prófdómarar, þyrluflugmenn) tóku þátt í þeirri vinnu og SGS stýrði síðan úrvinnslu lokatillagna, sem aftur voru rýndar af SGS og tryggði SGS að sömu aðilar kæmu ekki að úrvinnslu tillagna og rýni.

Eftirfarandi breytingar má finna í AIP, sjá hér.

Fjarlægðir milli svæða

Flug
Nr. máls: M-00713/AIG-06
Staða máls: Lokuð
20.04.2015

Tillaga í öryggisátt

RNSA leggur til að Samgöngustofa endurskoði staðsetningu Austursvæðis og Sandskeiðs með tilliti til fjarlægðar á milli þeirra.

Afgreiðsla

Samgöngustofa setti af stað verkefni um endurskipulagningu svæða og sjónflugsumferðar fyrir austan BIRK. Reglur um breytta tilhögun sjónflugs í Austursvæði og austur af BIRK tóku gildi 1. júní 2016. Hin breytta tilhögun er byggð á hættugreiningu og áhættumati sem unnið var af Isavia að beiðni SGS. Flugumferðarstjórar sem og notendur loftrýmis (m.a. einkaflugmenn, prófdómarar, þyrluflugmenn) tóku þátt í þeirri vinnu og SGS stýrði síðan úrvinnslu lokatillagna, sem aftur voru rýndar af SGS og tryggði SGS að sömu aðilar kæmu ekki að úrvinnslu tillagna og rýni.

Eftirfarandi breytingar má finna í AIP, sjá hér.

Endurskoðun fjarskiptatíðna

Flug
Nr. máls: M-00713/AIG-06
Staða máls: Lokuð
20.04.2015

Tillaga í öryggisátt

RNSA leggur til að Samgöngustofa endurskoði núgildandi fyrirkomulag Austursvæðis og Sandskeiðs með tilliti til fjarskiptatíðna.

Afgreiðsla

Samgöngustofa setti af stað verkefni um endurskipulagningu svæða og sjónflugsumferðar fyrir austan BIRK. Reglur um breytta tilhögun sjónflugs í Austursvæði og austur af BIRK tóku gildi 1. júní 2016. Hin breytta tilhögun er byggð á hættugreiningu og áhættumati sem unnið var af Isavia að beiðni SGS. Flugumferðarstjórar sem og notendur loftrýmis (m.a. einkaflugmenn, prófdómarar, þyrluflugmenn) tóku þátt í þeirri vinnu og SGS stýrði síðan úrvinnslu lokatillagna, sem aftur voru rýndar af SGS og tryggði SGS að sömu aðilar kæmu ekki að úrvinnslu tillagna og rýni.

Eftirfarandi breytingar má finna í AIP, sjá hér.

Verklag um fjarskipti

Flug
Nr. máls: M-00713/AIG-06
Staða máls: Lokuð
20.04.2015

Tillaga í öryggisátt

RNSA leggur til að Samgöngustofa setji verklag fyrir fjarskipti við flugvelli sem ekki njóta flugumferðarþjónustu og kynni það.

Afgreiðsla

Samgöngustofa hefur í samráði við Isavia lagfært orðalagið í AIP GEN 3.4.4.11 þar sem upplýsingar um leiðbeinandi verklag um Fjarskipti í sjónflugi innanlands eru birtar. Breytingarnar á AIP tóku gildi 28. apríl 2016.

Innan marka í umferðarhring

Flug
Nr. máls: M-00713/AIG-06
Staða máls: Lokuð
20.04.2015

Tillaga í öryggisátt

RNSA leggur til að flugrekandi flugskólans brýni það fyrir flugkennurum og nemendum sínum að halda sig innan þeirra marka sem ætlast er til þegar flogið er í umferðahring.

Afgreiðsla

Flugrekandinn tók undir tillöguna og vinnur að endurskipulagningu verklags við óstjórnaða flugvelli sem tekur enn betur á yfirflugi og köllum við óstjórnaða velli.

Fjarskiptaupptökur

Flug
Nr. máls: M-00713/AIG-06
Staða máls: Lokuð
20.04.2015

Tillaga í öryggisátt

RNSA leggur til að Samgöngustofa sjái til þess að afrit af fjarskiptum á skilgreindum svifflugs- og æfingasvæðum á Íslandi verði tiltæk í þágu rannsóknarhagsmuna.

Afgreiðsla

Samgöngustofa vinnur að mati á því hvort líkur séu á að flugöryggi yrði bætt með því að gera kröfur um fjarskiptabúnað í svæðunum sem og upptökubúnað og þá með tilliti til þeirra breytinga sem verið er að vinna að á Austursvæði og svæðinu í kringum Sandskeið.

Niðurstaða matsins:

Fyrr á þessu ári (2017) rýndi SGS þau flugatvik sem tilkynnt voru árið 2016 og tengdust starfrækslu innan þeirra svæða sem skilgreind hafa verið og eru talin upp hér að neðan. Ekkert atvik hafði verið tilkynnt til SGS sem var þess eðlis að upptökur fjarskipta í umræddum svæðum hefðu skipt máli fyrir rannsókn atviksins. SGS taldi rétt að safna frekari gögnum og ákvað því að hafa málið opið lengur og endurmeta stöðuna síðar á þessu ári.

Nú hefur sú skoðun farið fram, rýnd voru þau atvik sem tilkynnt hafa verið og tengjast starfrækslu í Austursvæði og á Sandskeiði, engin atvik voru tilkynnt vegna starfrækslu í öðrum þeim svæðum sem upp eru talin hér að neðan. Það er mat SGS að upptökur fjarskipta innan umræddra svæða hefðu gert neitt til viðbótar við þær upptökur sem þegar eru gerðar á fjarskiptum í flug.

Samgöngustofa mun því að svo stöddu ekki gera þá kröfu að afrit af fjarskiptum á skilgreindum svifflugs- og æfingasvæðum á Íslandi verði gerð tiltæk eins og lagt var til af Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Við óskum eftir því að málinu verði lokað með þeirri afgreiðslu SGS.

Design change to spoiler actuator

Flug
Nr. máls: M-00513/AIG-04
Staða máls: Lokuð
13.08.2015

Tillaga í öryggisátt

The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) recommends to Moog, in co-operation with the airplane’s manufacturer, set up a program to support fleet wide replacement of the blocking and thermal relief valve housing with the fatigue improved unit made from stainless steel.

Afgreiðsla

Moog has redesigned the Blocking and Thermal Relief Valve Housing with thicker material section and more radius in the area of the fracture surface. The redesigned Blocking and Thermal Relief Valve Housing is made from stainless steel instead of aluminum. This results in better fatigue performance of the Blocking and Thermal Relief Valve Housing. In addition the FAA has issued Safety Recommendation 15.115, a Boeing 757 airplane level safety issue, mandating evaluation of the spoiler actuator's blocking and thermal relief valve housing failure to determine appropriate corrective action.