Slysa- og atvikaskýrslur

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Olís við Álfheima

Sprenging varð í þrýstigeymi tvíorkubifreiðar þegar ökumaður hennar var að fylla á hann metaneldsneyti. Sprengingin var öflug. Kastaðist ökumaðurinn frá bifreiðinni, tvö önnur ökutæki skemmdust einnig og tveir aðilar hlutu áverka.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Eftirlit með þrýstigeymum 13.02.2023
Umferðarsvið