Tillögur í öryggisátt Síða 2

Lög um RNSA, 35. gr.

Auknar kröfur við samsetningu og viðhaldi fisa

Flug
Nr. máls: 2016-055F013
Staða máls: Lokuð
22.06.2017

Tillaga í öryggisátt

RNSA ítrekar fyrri tillögu sína frá 17. september 2014 til Samgöngustofu úr skýrslu vegna flugslyss á fisi TF-303, er varð þann 20. október 2012, um að „auknar kröfur verði gerðar um þekkingu og vinnubrögð þeirra sem vinna að samsetningu sem og viðhaldi fisa.“

Afgreiðsla

Samgöngustofu hefur í samvinnu við Fisfélag Reykjavíkur hafið vinnu við endurskoðun á samþykktum handbókum fyrir fisfélögin auk þess sem ferli Samgöngustofu við samþykktir á handbókum er til endurskoðunar.

 

 

Aviation weather also published in English

Flug
Nr. máls: M-01514/AIG-12
Staða máls: Lokuð
25.10.2018

Tillaga í öryggisátt

ITSB recommends to the Icelandic Met Office that it publishes Aviation weather conditions (flugveðurskilyrði) also in English.

Afgreiðsla

This has been actioned by the Icelandic MET Office.

Áhrif grasbrauta á afkastagetu

Flug
Nr. máls: M-02511/AIG-18
Staða máls: Lokuð
12.09.2013

Tillaga í öryggisátt

Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Samgöngustofu (áður Flugmálastjórnar Íslands) að hún komi á framfæri leiðbeinandi upplýsingum til flugmanna um áhrif grasbrauta á afkastagetu flugvéla í flugtaki og lendingu.

Afgreiðsla

Samgöngustofa hefur útbúið og gefið út á heimasíðu sinni upplýsingabækling og tilmæli um „Lendingar og flugtök á grasflötum“. Nálgast má efnið undir fræðsluefni fyrir einkaflugmenn á heimasíðu Samgöngustofu eða hér.

Bætt utanumhald þjálfunar

Flug
Nr. máls: M-02012/AIG-16
Staða máls: Lokuð
17.09.2014

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir því til fisfélagsins Sléttunnar að utanumhald um framgang þjálfunar flugnema verði bætt.

Afgreiðsla

Fisfélagið Sléttan í samvinnu við fisfélag Reykjavíkur og Samgöngustofu hefur hafið vinnu við endurskoðun verklagshandbóka fisfélaga. Vonast er til að þetta klárist vorið 2016.

Change of door design

Flug
Nr. máls: M-00511/AIG-05
Staða máls: Lokuð
10.04.2014

Tillaga í öryggisátt

The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) recommends to Precision Conversions that it reviews the structural design of the main cargo door with respect to the 45 knots maximum wind operation loading and make the necessary design changes in order to meet the requirements of FAA FAR and EASA CS, subchapters 25.301(a) and 25.303.

Afgreiðsla

Precision Conversions has modified the structural design of the main cargo door to support the intended 45 knots maximum wind operation limit in compliance with FAA FAR and EASA CS, subchapters 25.301(a) and 25.303.

Change the classification of the control zones

Flug
Nr. máls: 20-085F016
Staða máls: Opin
27.12.2023

Tillaga í öryggisátt

To change the classification of the control zones for Keflavik from class D airspace to class C airspace.

Afgreiðsla

Change to emergency slide system

Flug
Nr. máls: M-01313/AIG-09
Staða máls: Lokuð
23.03.2016

Tillaga í öryggisátt

In conjunction with the manufacturer, ensure that necessary changes are made to the emergency escape slide design of RRJ-95B aircraft EASA certified under type certificate EASA.IM.A.176 to meet the maximum wind requirements of EASA CS-25.810(iv)

Afgreiðsla

EASA has contacted the manufacturer and the Interstate Aviation Committee-AR in order to review the compliance of the slides with the certification requirements.

Conform to the required specifications and standards

Flug
Nr. máls: 19-082F020
Staða máls: Opin
15.10.2020

Tillaga í öryggisátt

Take the necessary quality assurance steps to ensure that connecting rod and the small end bushings conform to the required specifications and standards.

Afgreiðsla

Not actioned by Continental.

Coupling the frequencies together to avoid multiple transmissions at the same time

Flug
Nr. máls: 20-085F016
Staða máls: Opin
27.12.2023

Tillaga í öryggisátt

In case a single ATCO monitoring multiple frequencies in the Keflavík Airport Tower, evaluate the feasibility of temporary coupling the frequencies together to avoid multiple transmissions at the same time.

Afgreiðsla

Critical pulley fastener notification

Flug
Nr. máls: M-01913/AIG-14
Staða máls: Lokuð
06.08.2015

Tillaga í öryggisátt

The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) recommends to Technify Motors to issue a service letter to operators, advising of this incident and remind them never to loosen the belt pulley fastener in the crankshaft, due to its critical torque value.

Afgreiðsla

Technify Motors added several notes to repair procedures (RM-02-02) during which the mechanic might have the idea to demount the pulley and informed all registered users regarding the new versions.