Leita að skýrslu
Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:
Þingvallavegur 20-02-25
Mercedes Benz vörubifreið var ekið norður Þingvallaveg áleiðis að Álftavatni. Ökumaður vörubifreiðarinnar missti stjórn á bifreiðinni skömmu fyrir gatnamót við Vaðlækjarveg með þeim afleiðingum að bifreiðin snérist á veginum og valt. Lést ökumaðurinn í slysinu.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
25-006U001T01. Mat á hálkuvörnum á Þingvallavegi við Álftavatn
25-006U001T02. Öryggisúttekt á undirbyggingu vegar 20.02.2025