Tillögur í öryggisátt Síða 9

Lög um RNSA, 35. gr.

Endurskoðun þjálfun starfsfólks í viðhaldi flugvéla

Flug
Nr. máls: 18-150F030
Staða máls: Lokuð
12.12.2019

Tillaga í öryggisátt

Að Air Iceland Connect endurskoði þjálfun starfsfólks, til þess að tryggja að starfsfólk sem kemur að viðhaldi flugvéla, hver sem staða þess er, fái viðeigandi þjálfun og hafi þekkingu á sínu hlutverki og skyldum. Undir þetta fellur að starfsfólki á að vera ljóst hverjar heimildir þess eru (authorized staff) eða takmarkanir (un-authorized staff).

Afgreiðsla

Training for maintenance personnel has been reviewed. Initial training for employees will include overview of privileges as well as limitations set forth for Mechanics and Technicians in CAME and regulations.

Procedures in CAME have been reviewed with this in mind, and CAME 2.10 and roles and responsibilities in 1.4 have been updated in rev. 50 with a clear definition of the different limitations. The line between Mechanic and Technician has been made clear to make sure every employee knows their limitations.

List 1.6.0 Company Staff and Authorization list will be re-issued to include all maintenance personnel and certifying staff will be re-issued to include all employees with limitations and privileges presented to make it clearer. E.g. currently the list does not contain Non Part-66 Mechanics, Airworthiness Review Staff and office personnel. In next revision this will all be added to the same list to have a clear overview for all personnel.

Training Material will be distributed to all personnel when CAME revision 50 has been accepted by ICETRA, with a special focus on Mechanics and Technicians.

Inspection of landing gears for undersized parts

Flug
Nr. máls: 20-014F001
Staða máls: Lokuð
02.04.2020

Tillaga í öryggisátt

For aircraft that have received overhauled landing gears from Landing Gear Technologies, registered as TF-ISS, TF-FIA, TF-ISY and D4-CCG, inspect the landing gears and the landing gears records as follows:

Inspect the landing gears. If the landing gears contain fastening component and a mating part of painted yellow color, then inspect the landing gear overhaul records to verify that the parts have been undersized.

If the landing gear overhaul records indicate that the parts have been undersized by Landing Gear Technologies, jack up the airplane per the Aircraft Maintenance Manual instructions, disassemble the undersized parts and measure the threaded portion of the undersized parts to verify that their sizes are mating and per the relevant Component Maintenance Manual (CMM) for undersize parts.

If, the undersized parts sizes are as required per the CMM, re-assemble per the relevant CMM instructions. Otherwise take the necessary maintenance action to replace with the required parts.

Afgreiðsla

Icelandair inspected all landing gears for undersized parts and mesured all undesized parts originating from Landing Gear Technologies in Miami.

Regularly review the FOD program

Flug
Nr. máls: 18-104F014
Staða máls: Lokuð
11.06.2020

Tillaga í öryggisátt

Review regularly the FOD program and procedures associated, to ensure that runways are as far as possible clear of debris.

Afgreiðsla

Isavia hefur unnið úrbætur vegna úrbótatillögu 18-104F018 T01  “ Regularly review the FOD Program “ og gefið út uppfært skjal VR700 12 -2 Öryggisáætlun vegna FOD  sem tekur til uppfærslu og endurskoðunar . Skjalið var gefið út 26.4.2021.

Til þess að tryggja að öryggisáætlun um FOD sé sem viðtækust skal vera fjallað um FOD að lágmarki hér:

(I) Nýliðafræðslu Isavia (allir starfsmenn)

(II) Fræðsluefni um öryggisvitund (allir starfsmenn sem fá aðgangsheimild)

(III) Öryggisreglum Isavia fyrir Keflavíkurflugvöll

(IV) Öryggishandbókum flugafgreiðsluaðila

(V) VR flugvallarþjónustu

(VI) Öryggisviku/dögum Isavia

(VI) Í öðru útgefnu efni

Upplýsingar og tilkynningar um FOD eru skráðar í Opscom af Isavia. Fylgst er með tíðni, umfang og eðli FOD tilkynninga og gripið til aðgerða í samræmi við það. Fjallað er um FOD á samráðsfundum með flugrekendum og flugafgreiðsluaðilum, Hlaðöryggisfundum (Apron safety meetings).

Atriði í áætluninni er hluti af úttektarviðmiðum flugafgreiðsluaðila.

Öryggisáætlun um FOD er uppfærð með hliðsjón af ofangreindu.

Samhliða voru eftirfarandi atriði einnig uppfærð:

  1. HB700 01 Öryggisreglur Keflavíkurflugvallar
  2. Nýliðafræðsla
  3. VR710 13 Eftirlit og mælingar á athafnasvæðum loftfara
  4. 139/2014 um Areodrome safety programmes og committees

Flugmenn framkvæmi reglulega RNAV aðflug

Flug
Nr. máls: 16-131F022
Staða máls: Lokuð
30.06.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir eftirfarandi tillögum í öryggisátt til Icelandair: 

  • Að félagið hvetji flugmenn sína til þess að nota reglulega RNAV aðflug.

Afgreiðsla

Icelandair: Þjálfunardeild Icelandair hefur síðan RNAV aðflug voru innleidd lagt gríðarlega áherslu á framkvæmd RNAV aðfluga í síþjálfunn í flughermi.  Framkvæmd á RNAV aðflugum hefur verið tekin fyrir í öllum hæfnisprófum síðan þessi tegund aðfluga var innleiddur.

Takmarka fjölda tímabundinna breytinga á SOP

Flug
Nr. máls: 16-131F022
Staða máls: Lokuð
30.06.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir eftirfarandi tillögum í öryggisátt til Icelandair:

  • Að félagið hugi að því að takmarka fjölda tímabundinna breytinga á staðlaðri flughandbók (SOP) á milli skipulagðra hálfsársútgáfa, til þess að gefa flugmönnum færi á að meðtaka breytingarnar.

Afgreiðsla

Icelandair hefur síðan 2018 ekki gert tímabundnar breytingar á SOP (temporary revision).

Tiltaka hvaða RNAV skuli nota í aðflugi

Flug
Nr. máls: 16-131F022
Staða máls: Lokuð
30.06.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir eftirfarandi tillögum í öryggisátt til Isavia og dótturfyrirtækis þess Isavia ANS:

  • Að Isavia taki fyrir í síþjálfun flugumferðarstjóra verkferla í MANOPS er snúa að því að tiltaka ávallt hvaða RNAV feril skuli notast við að flugbraut, ef tveir eða fleiri RNAV ferlar hafa verið settir upp fyrir flugbrautina.

Afgreiðsla

Isavia ANS: Þetta verður tekið fyrir í síþjálfun veturinn 2020-2021.

Regluleg notkun RNAV aðfluga

Flug
Nr. máls: 16-131F022
Staða máls: Lokuð
30.06.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir eftirfarandi tillögum í öryggisátt til Isavia og dótturfyrirtækis þess Isavia ANS:

  • Þar sem því verður komið við að jákvætt sé tekið í beiðnir flugmanna til flugumferðarstjóra um RNAV aðflug, jafnvel þótt ILS kerfið sé virkt, því nauðsynlegt er fyrir flugmenn að æfa sig / halda sér við með reglulegri notkun RNAV aðfluga.

Afgreiðsla

Isavia ANS: Þetta verður tekið fyrir í síþjálfun veturinn 2020-2021.

Ábending frá Isavia ANS: flugumferðarstjórar áttu til að neita beiðni um RNAV þegar vélar voru að koma þétt inn og t.d. vél nr. 2 eða 6 var að biðja um annað en allar hinar.

Vöktun fylgni flugvéla við heimilaða flugleið

Flug
Nr. máls: 16-131F022
Staða máls: Lokuð
30.06.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir eftirfarandi tillögum í öryggisátt til Isavia og dótturfyrirtækis þess Isavia ANS:

Að hugað verði að innleiðingu á búnað (Approach Path Monitoring) í flugumferðarstjórnunarkerfi Isavia fyrir aðflug til Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkurflugvallar (FAXI TMA), sem og fyrir Keflavíkurflugvöll (BIKF TWR) og Reykjavíkurflugvöll (BIRK TWR) sem vakti fylgni flugvéla í stjórnuðu loftrými við heimilaða flugleið.

Afgreiðsla

Kerfi sem vaktar að ferill flugvélar sé í samræmi við útgefna flugheimild er á þróunaráætlun Isavia ANS. Innleiðingardagsetning hefur ekki verið ákveðin.

Notkun athafnasvæða einungis eftir fullnægjandi snjóhreinsun

Flug
Nr. máls: 18-034F008
Staða máls: Lokuð
17.09.2020

Tillaga í öryggisátt

Að við stjórnun flugumferðar á jörðu niðri sé loftförum ekki beint inn á athafnasvæði flugvallarins nema fullnægjandi snjóhreinsum hafi farið fram.

Afgreiðsla

Úrbætur Isavia ANS: Farið var yfir atvikin og áhrifaþætti þeirra í síþjálfun 2021 hjá flugumferðarstjórum sem veita aðflugs- og flugturnaþjónustu á Akureyrar-, Reykjavíkur- og Keflavíkurflugvelli. Einnig var farið yfir það verklag sem gildir um snjóhreinsun hjá flugvallaþjónustu.

Aukin aðskilnaður þegar aðstæður kalla

Flug
Nr. máls: 18-034F008
Staða máls: Lokuð
17.09.2020

Tillaga í öryggisátt

Að við stjórnum flugumferðar sé gætt að auknum aðskilnaði þegar aðstæður kalla á lengri rýmingartíma flugbrauta.

Afgreiðsla

Úrbætur Isavia ANS: Farið var yfir atvikin og áhrifaþætti þeirra í síþjálfun 2021 hjá flugumferðarstjórum sem veita aðflugs- og flugturnaþjónustu á Akureyrar-, Reykjavíkur- og Keflavíkurflugvelli. Einnig var farið yfir það verklag sem gildir um snjóhreinsun hjá flugvallaþjónustu.