Leita
Verklag varðandi tímasetningu heimilda
Nr. máls: 24-071F018-T02
Staða máls:
Opin
15.01.2026
Tillaga í öryggisátt
RNSA beinir því til Isavia og Isavia ANS að meta verklag varðandi tímasetningu heimilda.
Afgreiðsla
Talstöðvarskanna í flugvallaþjónustutæki
Nr. máls: 24-071F018
Staða máls:
Opin
15.01.2026
Tillaga í öryggisátt
RNSA beinir því til Isavia að setja talstöðvarskanna í öll flugvallarþjónustutæki, sem notuð eru reglulega við vinnu á flugbrautum, þar sem mögulegt er að vera með hlustun á bæði turn- og grundbylgju.
Afgreiðsla
Síða
1