Tillögur í öryggisátt Síða 7

Lög um RNSA, 35. gr.

Flugveðurupplýsingar Veðurstofu Íslands

Flug
Nr. máls: M-02214/AIG-16
Staða máls: Lokuð
06.10.2016

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir því til Veðurstofu Íslands að gæta þess að upplýsingar í flugveðurskilyrðum samræmist upplýsingar á veðurkortum.

Afgreiðsla

Veðurstofa Íslands hefur brugðist við tillögunni á eftirfarandi hátt:

  • Leiðbeiningar um flugveðurskilyrði yfir Íslandi (LBE-005) verða endurskoðuð
  • Námskeið fyrir flugveðurfræðinga um þarfir flugmanna í sjónflugi haldið fyrir veðurfræðinga í lok september 2021, eftir að LBE-005 hefur verið endurskoðað

Flugmenn framkvæmi reglulega RNAV aðflug

Flug
Nr. máls: 16-131F022
Staða máls: Lokuð
30.06.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir eftirfarandi tillögum í öryggisátt til Icelandair: 

  • Að félagið hvetji flugmenn sína til þess að nota reglulega RNAV aðflug.

Afgreiðsla

Icelandair: Þjálfunardeild Icelandair hefur síðan RNAV aðflug voru innleidd lagt gríðarlega áherslu á framkvæmd RNAV aðfluga í síþjálfunn í flughermi.  Framkvæmd á RNAV aðflugum hefur verið tekin fyrir í öllum hæfnisprófum síðan þessi tegund aðfluga var innleiddur.

Flight plans and alternate airport

Flug
Nr. máls: 19-159F044
Staða máls: Opin
07.12.2023

Tillaga í öryggisátt

SIA-Iceland recommends to the flight operator to ensure that in the flight planning, the alternate fuel includes the time that is required to open the filed alternate airport for operation, if closed during the expected time of use.

Afgreiðsla

Flight dispatch resources for flight tests

Flug
Nr. máls: M-01313/AIG-09
Staða máls: Lokuð
23.03.2016

Tillaga í öryggisátt

Ensure sufficient resources for flight dispatch operation, independent of the flight crew, during flight tests.

Afgreiðsla

SCAC has developed an internal regulation applicable to their flight test center for Sukhoi Civil Aircraft JSC Control Service. This regulation is under evaluation at the Russian National Aviation Authority and will be adopted when approved to conduct flight test activity.

Fleet implement of design change

Flug
Nr. máls: M-00513/AIG-04
Staða máls: Lokuð
13.08.2015

Tillaga í öryggisátt

The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) recommends to Boeing, to issue the planned service bulletin 757-SB57A0154 to support fleet wide replacement of the Blocking and Thermal Relief Valve Housing in co-operation with the actuator‘s manufacturer.

Afgreiðsla

Boeing plans to release Boeing Alert Service Bulletin 757-SB-27A0154 on June 25 2016. In addition the FAA has issued Safety Recommendation 15.115, a Boeing 757 airplane level safety issue, mandating evaluation of the spoiler actuator's blocking and thermal relief valve housing failure to determine appropriate corrective action.

Fjarskiptaupptökur

Flug
Nr. máls: M-00713/AIG-06
Staða máls: Lokuð
20.04.2015

Tillaga í öryggisátt

RNSA leggur til að Samgöngustofa sjái til þess að afrit af fjarskiptum á skilgreindum svifflugs- og æfingasvæðum á Íslandi verði tiltæk í þágu rannsóknarhagsmuna.

Afgreiðsla

Samgöngustofa vinnur að mati á því hvort líkur séu á að flugöryggi yrði bætt með því að gera kröfur um fjarskiptabúnað í svæðunum sem og upptökubúnað og þá með tilliti til þeirra breytinga sem verið er að vinna að á Austursvæði og svæðinu í kringum Sandskeið.

Niðurstaða matsins:

Fyrr á þessu ári (2017) rýndi SGS þau flugatvik sem tilkynnt voru árið 2016 og tengdust starfrækslu innan þeirra svæða sem skilgreind hafa verið og eru talin upp hér að neðan. Ekkert atvik hafði verið tilkynnt til SGS sem var þess eðlis að upptökur fjarskipta í umræddum svæðum hefðu skipt máli fyrir rannsókn atviksins. SGS taldi rétt að safna frekari gögnum og ákvað því að hafa málið opið lengur og endurmeta stöðuna síðar á þessu ári.

Nú hefur sú skoðun farið fram, rýnd voru þau atvik sem tilkynnt hafa verið og tengjast starfrækslu í Austursvæði og á Sandskeiði, engin atvik voru tilkynnt vegna starfrækslu í öðrum þeim svæðum sem upp eru talin hér að neðan. Það er mat SGS að upptökur fjarskipta innan umræddra svæða hefðu gert neitt til viðbótar við þær upptökur sem þegar eru gerðar á fjarskiptum í flug.

Samgöngustofa mun því að svo stöddu ekki gera þá kröfu að afrit af fjarskiptum á skilgreindum svifflugs- og æfingasvæðum á Íslandi verði gerð tiltæk eins og lagt var til af Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Við óskum eftir því að málinu verði lokað með þeirri afgreiðslu SGS.

Fjarlægðir milli svæða

Flug
Nr. máls: M-00713/AIG-06
Staða máls: Lokuð
20.04.2015

Tillaga í öryggisátt

RNSA leggur til að Samgöngustofa endurskoði staðsetningu Austursvæðis og Sandskeiðs með tilliti til fjarlægðar á milli þeirra.

Afgreiðsla

Samgöngustofa setti af stað verkefni um endurskipulagningu svæða og sjónflugsumferðar fyrir austan BIRK. Reglur um breytta tilhögun sjónflugs í Austursvæði og austur af BIRK tóku gildi 1. júní 2016. Hin breytta tilhögun er byggð á hættugreiningu og áhættumati sem unnið var af Isavia að beiðni SGS. Flugumferðarstjórar sem og notendur loftrýmis (m.a. einkaflugmenn, prófdómarar, þyrluflugmenn) tóku þátt í þeirri vinnu og SGS stýrði síðan úrvinnslu lokatillagna, sem aftur voru rýndar af SGS og tryggði SGS að sömu aðilar kæmu ekki að úrvinnslu tillagna og rýni.

Eftirfarandi breytingar má finna í AIP, sjá hér.

FAA mandate of research of similar design

Flug
Nr. máls: M-00513/AIG-04
Staða máls: Lokuð
13.08.2015

Tillaga í öryggisátt

The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) recommends to the FAA, to research the need for making inspections, and possible replacement, of spoiler actuator’s Blocking and Thermal Relief Valve Housing mandatory via issue of airworthiness directive, for other large transport category aircraft with similar spoiler actuator design.

Afgreiðsla

The FAA has issued Safety Recommendation 15.116, gathering and reviewing compliance data, including hazard assessments, for each type of Title 14, Code of Federal Regulations (14 CFR) Part 25 airplane operating under part 121. The FAA will be addressing Safety Recommendation 15.116 for U.S.-manufactured aircraft. Furthermore, the FAA recommended to the ITSB to provide a similar recommendation to foreign aviation authorities for each State of design. The board of ITSB approved on a board meeting held on January 15th, 2016, to contact other states of designs of aircraft of similar spoiler design and extend the recommendation as needed.

Update: 31.01.2017:

The FAA has reviewed the design, manufacturing, and service information and determined the Boeing Model 757 failed BTRV housing was under-designed in that it had insufficient fatigue life. The reason for this was found to be a design error that led to a premature failure. The valve itself was designed by a third party, Moog, which reported that the valve is used only on the Boeing Model 757 series airplanes. Therefore this under-designed part is not on any other transport airplanes. Additionally, a quary of the FAA Service Difficulty Report (SDR) database did not reveal any other spoiler issue associated with the blocking/thermal relief valves in the past fifteen years on any transport airplanes. The FAA considers its action to Safety Recommendation 15.116 completed.

FAA mandate of design change to cargo door due to maximum wind operation loading

Flug
Nr. máls: M-00511/AIG-05
Staða máls: Lokuð
10.04.2014

Tillaga í öryggisátt

The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) recommends to the FAA that it requires the STC holder of FAA STC #ST01529SE to review the structural design of the main cargo door with respect to the 45 knots maximum wind operation loading and make the necessary design changes in order to meet the requirements of FAA FAR subchapters 25.301(a) and 25.303.

Afgreiðsla

FAA Safety Recommendation 14.055 was assigned to the FAA's Aircraft Certification Service, Transport Airplane Directorate on April 15, 2014, requiring Precision Conversions to modify the structural design of the main cargo door to support the intended 45 knots maximum wind operation limit in compliance with FAA FAR and EASA CS, subchapters 25.301(a) and 25.303.

The STC holder addressed through service bulletin (SB) PC-757-52-0018 a redesign of the cargo door, replacing the aluminum rods of the door with steel rods.

In addition, for both configurations, pre and post SB PC-757-52-0018, the following wind/gust limitations have been established and incorporated in the Aircraft Maintenance Manual and Operations Manual supplements:

- 45 knots up to the door canopy position, 0 (zero) knots beyond the door canopy position, for configuration pre SB PC-757-52-0018 (aluminum rods).

- 45 knots up to the door canopy position, 25 knots beyond the door canopy position, for configuration post SB PC-757-52-0018 (steel rods).

These design changes and wind/gust limitations were mandated by the FAA AD 2016-04-24.

FAA mandate of design change

Flug
Nr. máls: M-00513/AIG-04
Staða máls: Lokuð
13.08.2015

Tillaga í öryggisátt

The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) recommends to the FAA, to research the need for making inspections, and possible replacement, of spoiler actuator’s Blocking and Thermal Relief Valve Housing mandatory via issue of airworthiness directive, for Boeing 757 airplanes.

Afgreiðsla

The FAA has issued Safety Recommendation 15.115, a Boeing 757 airplane level safety issue, mandating evaluation of the spoiler actuator's blocking and thermal relief valve housing failure to determine appropriate corrective action.

 

Update 31.01.2017:

The FAA has reviewed and determined that the latent failure of the spoiler power control unit Blocking and Thermal Relief Valve (BTRV) housing does manifest itself when the hydraulic system it is attached to fails. The failure causes an uncommanded extension of the spoiler panel, known as spoiler panel float. The result of multiple spoiler panel floating can lead to the loss of the airplane. The FAA's Aircraft Certification Service has determined this is a safety issue and the FAA is in the process of publishing an airworthiness directive to address it.

 

Updated 6.10.2017:

The FAA has issued Airworthiness Directive 2017-04-07, mandating that within 51 months after January 23 2017, for all Boeing 757-200, -200PF, -200CB, and -300 series airplanes, certificated in any category, each spoiler power control unit (PCU) must be replaced with a new or changed PCU at spoiler positions 2, 3, and 4 on the left wing, and spoiler positions 9, 10, and 11 on the right wing, in accordance with the Accomplishment Instructions of Boeing Alert Service Bulletin 757-27A0154, dated July 22, 2016. This concludes the above safety recommendation issued by the Icelandic Transportation Safety Board on August 13th, 2015.