Skagavegur
Toyota fólksbifreið var ekið norður Skagaveg. Missti ökumaður stjórn á bifreiðinni í vinstri beygju á malarvegi og ók á vegrið einbreiðrar brúar. Bifreiðin hafnaði á hvolfi í ánni og ökumaður, sem var erlendur ferðamaður, lést í slysinu.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
24-047U016T01. Öryggisúttekt á umferðarmerkjum við einbreiðar brýr 24-047U016T02. Úttekt á öryggiskröfum brúarhandriða
Tilmæli/Ábendingar:
Akstur á malarvegum.
Öryggi ferðamanna í umferðinni 24.09.2024