Lög um RNSA, 35. gr.
Leita
Verklag um kúplun tíðna
Nr. máls: 23-028F007
Staða máls:
Opin
30.12.2024
Tillaga í öryggisátt
Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Isavia Innanlandsflugvalla ehf að flugvallarþjónusta og flugumferðarstjórar á BIRK komi sér saman um ákveðið verklag eða aðstæður þar sem tenging (kúplun) tíðna bætir öryggi á flugvellinum og það verklag verði fest í sessi.