Verkaskipting í flugturni

Verkaskipting í flugturni

Flug
Nr. máls: 18-049F010
Staða máls: Lokuð
Farðu í skýrslu 08.08.2019

Tillaga í öryggisátt

Að Isavia skipuleggi verkaskiptingu í flugturni miðað við álag hverju sinni.

Afgreiðsla

Isavia hefur sett í gang vinnu við að rýna verklag sem snýr að verkaskiptingu í flugturni og uppfæra það, með það að markmiði að skilgreind viðmið séu til staðar varðandi það hvenær álag og umfang verkefna kalli á að manna þurfi fleiri vinnustöður í turni.