Akrafjallsvegur

Akrafjallsvegur

Bílvelta varð á Akrafjallsvegi skammt vestan við Innnesveg. Bifreið sem var ekið hratt í vesturátt rann til vinstri, í hægri beygju við framúrakstur, út fyrir veg og endastakkst nokkrum sinnum. Ökumaður var einn í bifreiðinni og lést hann í slysinu. 

Skýrsla
Tilmæli/Ábendingar:
Akstur undir áhrifum ólöglegra fíkniefna.
Of hraður akstur. 22.07.2022
Umferðarsvið