Úafakstur bifhjóls

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi þar sem ökumaður missti stjórn á bifhjóli og fór út fyrir veg á Heiðmerkurvegi þann 7. mars 2024. Ökumaðurinn lést í slysinu.  Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Heiðmerkurvegur

lesa meira

Framanákeyrsla við Skaftafell

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi þar sem tvær fólksbifreiðar rákust saman á Suðurlandsvegi við Skaftafell þann 12. janúar 2024. Tveir farþegar í annarri fólksbifreiðinni létust í slysinu.  Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Suðurlandsvegur við Skaftafell.

lesa meira

Of hraður akstur og útafakstur

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi þar sem fólksbifreið var ekið Eyjafjarðarbraut eystri til norðurs. Bifreiðin fór útaf veginum eftir að ökumaður missti stjórn á henni. Ökumaður og farþegi létust í slysinu. Skýrsluna má finna hér:  Eyjafjarðarbraut eystri.

lesa meira

Aftanákeyrsla á Suðurlandsvegi

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi þar sem fólksbifreið var ekið aftan á dráttarvél á Suðurlandsvegi við Eystri Sólheima þann 29. janúar 2024. Ökumaður í dráttarvélinni lést í slysinu.  Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Suðurlandsvegur við Eystri Sólheima

lesa meira

Framanákeyrsla á Reykjanesbraut

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi þar sem fólksbifreið og vörubifreið rákust saman á Reykjanesbraut við Straumsvík þann 30. janúar 2024. Ökumaður í fólksbifreiðinni lést átta dögum síðar.  Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Reykjanesbraut við Straumsvík.

lesa meira

Framanákeyrsla á Grindavíkurvegi

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi þar sem fólksbifreið og vörubifreið rákust saman utan akbrautar við Grindavíkurveg þann 5. janúar 2024. Ökumaður og farþegi í fólksbifreiðinni létust í slysinu.  Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Grindavíkurvegur

lesa meira

Framanákeyrsla á Vesturlandsvegi

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi þar sem fólksbifreið og vörubifreiðar rákust saman á Vesturlandsvegi Hvalfjarðarveg þann 16. janúar 2024. Ökumaður í fólksbifreiðinni lést í slysinu.  Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Vesturlandsvegur

lesa meira