Ekið á gangandi vegfaranda
Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi þar sem ekið var á gangandi vegfaranda á Sæbraut við Súðarvog þann 29. september 2024. Vegfarandinn lést í slysinu. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Sæbraut við Súðarvog
lesa meira