Ákeyrsla og útafakstur bifreiðar
Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi, á Skagavegi þann 24. september 2024, þar sem ekið var á vegrið einbreiðrar brúar og bifreiðin hafnaði á hvolfi í ánni. Ökumaðurinn lést í slysinu. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Skagavegur
lesa meira