Uppfæra loftrými við BIRK

Uppfæra loftrými við BIRK

Flug
Nr. máls: 24-057F016
Staða máls: Opin
Farðu í skýrslu 23.10.2025

Tillaga í öryggisátt

Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Samgöngustofu að  meta hvort þörf sé á að uppfæra loftrýmið í kringum Reykjavíkurflugvöll úr loftrýmisflokki D yfir í loftrýmisflokk C.

Afgreiðsla