Rýni á þjálfun og verklagi
Tillaga í öryggisátt
Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Isavia ANS og Isavia Innanlands að rýna þjálfun og verklag flugumferðarstjóra í flugturninum á Reykjavíkurflugvelli með tilliti til aukins álags.
Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Isavia ANS og Isavia Innanlands að rýna þjálfun og verklag flugumferðarstjóra í flugturninum á Reykjavíkurflugvelli með tilliti til aukins álags.