Rýni á þjálfun og verklagi

Rýni á þjálfun og verklagi

Flug
Nr. máls: 24-057F016
Staða máls: Opin
Farðu í skýrslu 23.10.2025

Tillaga í öryggisátt

Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Isavia ANS og Isavia Innanlands að rýna þjálfun og verklag flugumferðarstjóra í flugturninum á Reykjavíkurflugvelli með tilliti til aukins álags.

Afgreiðsla