Pilot reports to Icelandic MET Office

Pilot reports to Icelandic MET Office

Flug
Nr. máls: 23-016F005
Staða máls: Lokuð
Farðu í skýrslu 08.05.2025

Tillaga í öryggisátt

SIA-Iceland advises Isavia ANS to ensure that Pilot Reports to the Icelandic MET Office include all weather related information.

Afgreiðsla

Isavia ANS mun taka PIR skeytin fyrir á samráðsfundi með Veðurstofunni. Isavia ANS sendir eingöngu PIR skeyti þegar ástæða er til og það ætti ekki að sía þau frá þótt þau innihaldi ekki ákveðin orð. Isavia ANS mun einnig skoða hvort ástæða sé til að breyta ferlinu við PIR skeyti og nota ISDS til þess. Þetta atvik verður tekið fyrir á öllum kjarnafundum, svo starfsmenn viti að það þurfi að setja inn upplýsingar um hvers konar veðurfyrirbæri á við í skeytinu til að það síist ekki frá hjá Veðurstofunni.