Regularly review the FOD program

Regularly review the FOD program

Flug
Nr. máls: 18-104F014
Staða máls: Lokuð
Farðu í skýrslu 11.06.2020

Tillaga í öryggisátt

Review regularly the FOD program and procedures associated, to ensure that runways are as far as possible clear of debris.

Afgreiðsla

Isavia hefur unnið úrbætur vegna úrbótatillögu 18-104F018 T01  “ Regularly review the FOD Program “ og gefið út uppfært skjal VR700 12 -2 Öryggisáætlun vegna FOD  sem tekur til uppfærslu og endurskoðunar . Skjalið var gefið út 26.4.2021.

Til þess að tryggja að öryggisáætlun um FOD sé sem viðtækust skal vera fjallað um FOD að lágmarki hér:

(I) Nýliðafræðslu Isavia (allir starfsmenn)

(II) Fræðsluefni um öryggisvitund (allir starfsmenn sem fá aðgangsheimild)

(III) Öryggisreglum Isavia fyrir Keflavíkurflugvöll

(IV) Öryggishandbókum flugafgreiðsluaðila

(V) VR flugvallarþjónustu

(VI) Öryggisviku/dögum Isavia

(VI) Í öðru útgefnu efni

Upplýsingar og tilkynningar um FOD eru skráðar í Opscom af Isavia. Fylgst er með tíðni, umfang og eðli FOD tilkynninga og gripið til aðgerða í samræmi við það. Fjallað er um FOD á samráðsfundum með flugrekendum og flugafgreiðsluaðilum, Hlaðöryggisfundum (Apron safety meetings).

Atriði í áætluninni er hluti af úttektarviðmiðum flugafgreiðsluaðila.

Öryggisáætlun um FOD er uppfærð með hliðsjón af ofangreindu.

Samhliða voru eftirfarandi atriði einnig uppfærð:

  1. HB700 01 Öryggisreglur Keflavíkurflugvallar
  2. Nýliðafræðsla
  3. VR710 13 Eftirlit og mælingar á athafnasvæðum loftfara
  4. 139/2014 um Areodrome safety programmes og committees