Endurskoðun verklags vegna tilkynninga til RNSA

Endurskoðun verklags vegna tilkynninga til RNSA

Flug
Nr. máls: M-03614/AIG-27
Staða máls: Opin
Farðu í skýrslu 01.11.2018

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir því til Blue West Helicopter að fyrirtækið enduskoði verklag sitt til að tryggja að tilkynningar flugslysa og alvarlegra flugatvika á loftförum þess á Íslandi berist án ástæðulausrar tafar til Rannsóknarnefndar samgönguslysa.

Afgreiðsla

Óafgreitt af Blue West Helicopters.