Activation of emergency plan

Activation of emergency plan

Flug
Nr. máls: M01313/AIG-09
Staða máls: Lokuð
Farðu í skýrslu 23.03.2016

Tillaga í öryggisátt

Take the necessary steps to ensure that Keflavik Airport’s emergency plan is activated without a delay, following an accident occurrence

Afgreiðsla

Isavia:

  • Í því skyni að styðja við tímanlega boðun voru búnar til æfingar og æfingaáætlun þar sem ætlast er til að stutt boðunar-æfing fari fram a.m.k. vikulega (SR15005,SR19018).
  • Í skýrslu RHA (Rannsóknarhópur atvika) um atvikið kom fram að boðunarlisti var ekki á þeim stað sem viðkomandi flugumferðarstjóri gerði ráð fyrir. Í dag er virkt, daglegt, eftirlit til að tryggja að gátlista-mappa sé á réttum stað og að innihald hennar sé eins og það á að vera (SR15005,SR19018).
  • Neyðargátlistar flugturnsins í Keflavík voru uppfærðir og samræmdir við gátlista annarra flugturna.
  • Sérstök áhersla var lögð á boðun í síþjálfun ársins 2014 og neyðarviðbrögð eru árlega á dagskrá síþjálfunar.