Alvarlegt flugatvik TF-NLA (Textron B200)

Alvarlegt flugatvik TF-NLA (Textron B200)

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks flugvélar TF-NLA í klifri frá Station Nord í Grænlandi þann 8. september 2024.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Reconsider Airworthiness Life Limit 08.09.2024
Flugsvið