Missti olíuþrýsting eftir flugtak á Reykjavíkurflugvelli

Missti olíuþrýsting eftir flugtak á Reykjavíkurflugvelli

Þann 9. ágúst 2018 varð alvarlegt flugatvik, er flugvél TF-FXA missti olíuþrýsting á hægri hreyfli skömmu eftir flugtak. Flugvélinni var lent aftur á flugvellinum með slökkt á hægri hreyfli.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Endurskoðun verklags vegna veikinda/slys/frestun viðhalds Verklag um flugvél tekin úr skipulögðu viðhaldi Endurskoðun þjálfun yfirmanna og viðhaldsvotta Endurskoðun þjálfun starfsfólks í viðhaldi flugvéla 09.08.2018
Flugsvið