Lokaskýrsla um flugumferðaratvik á Reykjavíkurflugvelli

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks TF-FTO á Reykjavíkurflugvelli. Flugvélin var í umferðarhring á BIRK þegar rykkur kom á flugvélina og hún kinkaði niður. Eftir þetta hökkti hæðarstýri, það var þungt og ekki hægt að beita því að fullu. Flugvélinni var lent með því að nota hæð…

lesa meira

Á Reykjavíkurflugvelli

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugumferðaratviks þyrlu og kennsluflugvélar á Reykjavíkurflugvelli. Atvikið varð er þyrla tók á loft á rangri flugbraut, braut 01 í stað brautar 19, með þeim afleiðingum að árekstrarhætta varð við kennsluflugvél sem var í snertilendingu á flugbraut 13…

lesa meira

Í Barkárdal

Klukkan 14:01 þann 9. ágúst 2015 flaug flugmaður ásamt félaga sínum, ferjuflugmanni, flugvél N610LC, sem er af gerðinni De Havilland DHC-2 Beaver, í sjónflugi frá flugvellinum á Akureyri áleiðis til Keflavíkurflugvallar. Tilgangur flugsins var að ferja flugvélina frá Akureyri til Bandaríkjanna þar s…

lesa meira

Vestur af Tungubökkum í Mosfellsbæ

Einkaflugmaður hugðist fara í einkaflug frá flugvellinum í Mosfellsbæ um Suðurland, frá flugvellinum á Tungubökkum. Eftir flugtak ákvað flugmaðurinn að gera nokkrar snertilendingar á flugvellinum að Tungubökkum. Hann tók á loft til vesturs og í stað þess að fara hefðbundinn umferðarhring ákvað hann …

lesa meira

Við Löngufjörur á Snæfellsnesi

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss TF-150 þann 7. júní 2014, þegar fisflugmaður sem var að flytja vistir til hestamanna á Löngufjörum á Snæfellsnesi brotlenti fisinu á lokastefnu fyrir lendingu.

 

Skýrsluna má finna undir eftirfarandi hlekk:

http://rnsa.is/me…

lesa meira