FAA tekur undir tvær tillögur RNSA er varða hönnunargalla í búnaði lyftispillis

Flugmálastjórn Bandaríkjanna (FAA) hefur tekið undir tvær tillögur í öryggisátt sem RNSA gaf út í tengslum við alvarlegt flugatvik er varð á Boeing 757-200 flugvél Icelandair (TF-FIJ) þann 26. febrúar 2013. Tillögurnar snéru að hönnunargalla er nefndin fann við rannsóknina er leiddi til málmþreytu í…

lesa meira

Við Hlíðarfjallsveg á Akureyri

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss TF-MYX við Hlíðarfjallsveg á Akureyri þann 5. ágúst 2013. Flugvélin var af gerðinni Beech King Air B200 og var notuð til sjúkraflugs. Flugvélin var á leið frá Reykjavík til Akureyrar eftir sjúkraflug frá Hornafirði til Reykjaví…

lesa meira